Fréttir

Starfsstyrkir Hagþenkis 2019

Styrkir Hagþenkis 2019 voru tilkynntir af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur í sal Ljósmyndasafns Reykjavíkur og að viðstöddum styrkþegum og úthlutunarráðunum.   Hagþenkir, félag höfunda

LESA MEIRA »

Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins

Viðurkenningarráðið fyrir útgáfuárið 2018: Auður Styrkársdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Henry Alexander Henrysson og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir. Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins: Fluttur af Auði Styrkársdóttur.   Fyrir hönd

LESA MEIRA »

Íslensku bókmenntverðlaunin 2018

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka.  Íslensku bókmenntaverðlaunin nema

LESA MEIRA »

Verðlaun bóksala 2018

Tilkynnt var í Kiljunni á Rúv þann 12. desember hvaða bækur hljóta verðlaun bóksala í ár og eru þau veitt í átta flokkum. Handbækur Í

LESA MEIRA »