Opið fyrir starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntastyrki til 3. júní kl. 13

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki:


Starfsstyrkir til ritstarfa
Til úthlutunar eru 18.000.000.- kr.

 

Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis

Til úthlutunar á vorönn eru 1.500.000.- kr.

 

Umsóknartími er 17. maí – 3. júní kl. 13 og  sótt er um í gegnum – Mínar síður á vefnum efst til hægri.

Ný rétthafagátt fyrir handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda er á heimasíðu Hagþenkis.

 

Handritshöfundar fræðslu- og heimildamynda ber að skrá sig og verk sín þar. Skráningarfrestur er til 2. nóvember fyrir rétthafagreiðslur ársins 2020.

 

Nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð og rétthafagáttin fyrir handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda eru á heimasíðu félagsins:
http://www.hagthenkir.is


Hagþenkir/Þórunnartúni 2 / 2 hæð/ Skrifstofa nr. 7 / 105. Rvk.
Sími 551-9599 / hagthenkir@hagthenkir.is