Fréttir

Starfsstyrkir Hagþenkis 2017
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Alls bárust 69 umsóknir og
Skipað hefur verið í Bóksafnssjóð og greiðslur borist til rétthafa
Úthlutunarnefnin er þannig skipuð: Bjarni Hauksson formaður, skipaður án tilnefningar, Bryndís Loftsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar, Árelía Eydís Guðmundsdóttir tilnefnd af RSÍ, Ragnar Th.
Opið bréf og áskorun á menntamálaráðherra frá Hagþenki, Myndstefi og Rithöfundasambandi Íslands
Eftirfarandi stéttar- og fagfélög kalla eftir svörum frá menntamálaráðherra hið fyrsta vegna úthlutunar úr Bókasafnssjóði þar sem brotið er gróflega á rétti félagsmanna okkar. Höfundar
Ferða- og menntastyrkir fyrri – úthlutun
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og þremur félagsmanni ferða- og menntastyrk. Samtals kr 1.800.000. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000

Á degi bókarinnar, 23. apríl kl. 14 verða nokkrar tilnefndar bækur kynntar
Framúrskarandi rit / Tilnefndar til viðurkenningar Hagþenkis Borgarbókasafnið Menningahús Grófinni – Allir velkomnir og það verður heitt á könnunni. http://www.borgarbokasafn.is/is/content/vika-b%C3%B3karinnar-fram%C3%BArskarandi-rit Sunnudaginn 23. apríl, á Degi
Auglýsing um styrki Hagþenkis – umsóknarfrestur til 18. apríl kl. 12
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Ferða- og
Leiðbeiningar til umsækjanda um styrki Hagþenkis
Á heimasíðu Hagþenkis, á slánni til vinstri, eru úthlutunarreglur fyrir starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntastyrki en þeir síðarnefndu eru eingöngu fyrir félagsmenn Hagþenkis.
Þann 31. mars verður opnað fyrir umsóknir um styrki Hagþenkis
Úthlutunarreglur fyrir starfsstyrki Rétt til að sækja um starfsstyrki hafa félagsmenn í Hagþenki og aðrir höfundar fræðirita og kennslugagna. Starfsstyrki skal veita til að
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 14. mars kl. 17:45
Fundurinn verður haldinn í sal Dagsbrúnar, Þórunnartún 2 / Skúlatún 2. 4. hæð, 105 Reykjavík. Dagskrá verður sem hér segir: 1.Skýrsla stjórnar og reikningar
Viðurkenning Hagþenkis 2016
Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar
Greinargerð Viðurkenningarráð Hagþenkis
Kristinn Haukur Skarphéðinsson náttúrufræðingur flutti greinargerð Viðurkenningaráðsins en ráðið skipuðu auk hans þau Baldur Sigurðsson málfræðingur, Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur, Kristinn Haukur Skarphéðinsson náttúrufræðingur, Sólrún Harðardóttir
Bækur eftir Viðar Hreinsson
Saga landsmóta UMFÍ 1909-1990 Reykjavík 1992. Um ¾ bókarinnar, meðhöfundar eru Jón Torfason og Höskuldur Þráinsson. Slitur úr bókmenntasögu 1550-1920. Reykjavík: Iðnú 1997

Merki Hagþenkis
Hér er hægt að sækja merki Hagþenkis í hágæðaupplausn. Heimilt er að nota það í fjölmiðlum þegar fjallað er um Hagþenki. JPG-skjal (1141X495px) PDF-skjal (vektor-grafík)

Íslensku bókmenntaverðlaunin
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti 8. febrúar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016 á Bessastöðum. Þau nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 voru kynntar í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið 2. feb. kl. 16:30 í Borgarbókasafni, Grófarhúsi, Tryggvagötu en Hagþenkir
Þróunarsjóður námsgagna. Umsóknarfrestur til 31. janúar 2017, kl.17:00
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna. Hlutverk þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla
Fjöruverðlaunin og tilnefningar
Fjöruverðlaunin voru veitt 19. janúar 2017 og þau hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Heiða – fjalldalabóndinn eftir Steinunni Sigurðardóttur Í flokki fagurbókmennta:
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilnefningarnar voru tilkynntar á Kjarvalsstöðum 1. des en forseti Íslands afhendir verðlaunin um mánaðamótin janúar og febrúar. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og