Fréttir

Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins – flutt af Sólrúnu Harðardóttur
Ágætu gestir. Þetta er í 31. sinn sem Viðurkenning Hagþenkis er veitt „fyrir samningu fræðirita, kennslugagna eða aðra miðlun fræðilegs efnis“. „Hlutverk viðurkenningarinnar er að
Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum
Rannís hefur umsýslu með sjóðnum og næsti umsóknafrestur er til 20. mars 2018 kl. 16:00. Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins: https://www.rannis.is/sjodir/menntun/starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna/

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017 voru kynntar af formanni Hagþenkis, Jóni Yngva Jóhannssyni, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið fimmtudaginn 1. feb. kl.

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017
Unnur Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 30.

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Föstudaginn 1. desember voru kynntar á Kjarvalsstöðum 15 bækur sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Tilnefnt er í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka,
Þróunarsjóður námsgagna auglýsir eftir umsóknum – til 31. janúar kl. 16.
Í sjóðinn geta sótt kennara, höfunda námsefnis og útgáfufyrirtæki sem koma að gerð námsefnis fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Stefna sjóðsins er að námsefnið sem styrkt
Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018. Verðlaunin hlutu í flokki fræðibóka og rita almenns, Undur Mývatns – um
Veittar þóknanir til höfunda
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum.
​Ferða- og menntastyrkir- hinir síðari
Stjórn Hagþenkis samþykkti að veita 15 umsækjendum ferða- og menntastyrk en fimm umsóknum var hafnað að þessu sinni. Styrkur til ferðar utan Evrópu 100.000 kr.
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 27. september. Þóknanir

Starfsstyrkir Hagþenkis 2017
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Alls bárust 69 umsóknir og
Skipað hefur verið í Bóksafnssjóð og greiðslur borist til rétthafa
Úthlutunarnefnin er þannig skipuð: Bjarni Hauksson formaður, skipaður án tilnefningar, Bryndís Loftsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar, Árelía Eydís Guðmundsdóttir tilnefnd af RSÍ, Ragnar Th.
Opið bréf og áskorun á menntamálaráðherra frá Hagþenki, Myndstefi og Rithöfundasambandi Íslands
Eftirfarandi stéttar- og fagfélög kalla eftir svörum frá menntamálaráðherra hið fyrsta vegna úthlutunar úr Bókasafnssjóði þar sem brotið er gróflega á rétti félagsmanna okkar. Höfundar
Ferða- og menntastyrkir fyrri – úthlutun
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og þremur félagsmanni ferða- og menntastyrk. Samtals kr 1.800.000. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000

Á degi bókarinnar, 23. apríl kl. 14 verða nokkrar tilnefndar bækur kynntar
Framúrskarandi rit / Tilnefndar til viðurkenningar Hagþenkis Borgarbókasafnið Menningahús Grófinni – Allir velkomnir og það verður heitt á könnunni. http://www.borgarbokasafn.is/is/content/vika-b%C3%B3karinnar-fram%C3%BArskarandi-rit Sunnudaginn 23. apríl, á Degi
Auglýsing um styrki Hagþenkis – umsóknarfrestur til 18. apríl kl. 12
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Ferða- og
Leiðbeiningar til umsækjanda um styrki Hagþenkis
Á heimasíðu Hagþenkis, á slánni til vinstri, eru úthlutunarreglur fyrir starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntastyrki en þeir síðarnefndu eru eingöngu fyrir félagsmenn Hagþenkis.
Þann 31. mars verður opnað fyrir umsóknir um styrki Hagþenkis
Úthlutunarreglur fyrir starfsstyrki Rétt til að sækja um starfsstyrki hafa félagsmenn í Hagþenki og aðrir höfundar fræðirita og kennslugagna. Starfsstyrki skal veita til að