Fréttir
Niðurstöður lestarkönnunar gefa tilefni til bjartsýni
Nýlega lét Miðstöð íslenskra bókmennta, í samstarfi við helstu aðila á bókmenntasviðinu, þar á meðal Hagþenki og RSÍ, gera könnun á viðhorfi Íslendinga til bóklestar og fleira. Niðurstöður sýna að lestur hefur heldur aukist, sérstaklega notkun hljóðbóka. Afkastamestu lesendurnir eru
Veittar þóknanir
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum höfunda um þóknanir. Áttatíu og ein gild umsókn barst vegna ljósritunar og hliðstæðrar eftirgerðar, en tveimur umsóknum var hafnað þar sem þær uppfylltu ekki skilyrðin. Stjórn Hagþenkis metur umsóknirnar út frá rökstuðningi umsækjanda. Tuttugu
​Veittir ferða- og menntastyrkir hinir síðari
iStjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita 15 ferða- og menntastyrki. Samtals 1.150.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Fimm umsóknum var hafnað að þessu sinni þar sem þær uppfylltu
62% hækkun framlaga til bóksafnssjóðs höfunda
Frétt tekin af vef mennta – og menningarmálaráðuneytisins 7. september 2019 en vert er að geta þess að bæði Rithöfundasamband Íslands og Hagþenkir, hafa barist fyrir að framlags í bókasafnsjóð höfunda yrði hækkað. Til marks um áherslur stjórnvalda
Auglýst er eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 20. september kl. 16. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar
Breyting á lögum um skattlagningu tekna af höfundarréttindum.
Alþingi samþykkti 2. september 2019 lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum). Sjá nánar: I. KAFLI Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum. 1. gr. Við
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir nýr formaður Hagþenkis
Á aðalfundi Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, sem fram fór 3. apríl 2019, var Svanhildur Kr. Sverrisdóttir kosin nýr formaður stjórnar. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir er doktor í menntunarfræði. Sérsvið hennar er kennsluhættir og íslenskukennsla. Hún hefur einnig lokið háskólaprófi í
Veittir ferða- og menntastyrkir hinir fyrri
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 550.000 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Einni umsókn var hafnað að þessu sinni þar sem hún uppfyllti
Starfsstyrkir Hagþenkis 2019
Styrkir Hagþenkis 2019 voru tilkynntir af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur í sal Ljósmyndasafns Reykjavíkur og að viðstöddum styrkþegum og úthlutunarráðunum. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsstyrki vegna fræðslu-
Leiðbeiningar til umsækjanda – vinsamlegast lesið reglurnar
Vinsamlegast athugið að þegar sótt er um styrk er stofnuð ný umsókn í gegnum heimasíðu Hagþenkis og á þar til gert eyðublað. Fyllið .þarf út alla stjörnumerkta reiti og vistið umsóknina eftir að þeir reitir hafa verið fylltir út.
Auglýsing um styrki Hagþenkis – umsóknarfrestur til 26. apríl. kl. 13
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um styrki – opið til 26. apríl kl. 13
Auglýsing um styrki Hagþenkis 2019 Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr.
Breytingar á stjórn eftir aðalfund 3. apríl og samþykktar lagabreytingar
Á aðalfundi Hagþenkis sem haldinn var 3. apríl kl. 17 var kosinn nýr formaður félagsins, Svanhildur Kr. Sverrisdóttir menntunarfræðingur og námsefnishöfundur. Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur bauð sig ekki fram til endurkjörs. Hann hefur verið formaður síðan árið 2007 og í
Félagsfundur fyrir höfunda námsefnis fyrir grunnskóla, 13. mars kl. 17. – 18:15
Félagsfundur – samtal um samninga við námsefnishöfunda sem skrifa fyrir Menntamálastofnun Um þessar mundir vinnur samninganefnd á vegum Hagþenkis að endurskoðun samnings um námsefni sem Menntamálastofnun gefur út. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir leiðir samninganefndina fyrir hönd Hagþenkis. Í nefndinni
Kristín Svava Tómasdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis 2018
Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, og hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar, sem Sögufélag gaf út. Í ályktunarorðum Viðurkenningaráðsins sagði um ritið:
Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins
Viðurkenningarráðið fyrir útgáfuárið 2018: Auður Styrkársdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Henry Alexander Henrysson og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir. Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins: Fluttur af Auði Styrkársdóttur. Fyrir hönd Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, býð ég ykkur velkomin til þessarar samkomu. Hér fer
Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku 2018 nr. 130 20. desember
Markmið laganna er að efla útgáfu bóka íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku. Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun senn birta reglugerðina. Í II. kafla,
Bókakynning á Borgarbókasafninu – rit tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis
Bókakynning á Borgarbókasafninu – rit tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 2. febrúar kl. 15.00 – 17. Um er að ræða samstarfsverkefni höfundanna, Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnsins. Hagþenkir hefur frá