Fréttir

Þegar höfundalögunum sleppir*
Erindi Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur flutt á málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands 5. október 2022 í Þjóðminjasafninu. Höfundaréttur er að mörgu leyti sérstakt réttarsvið og skilgreining

Lestrarvenjur þjóðarinnar – niðurstöður úr könnun 2022
Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Veittir handritsstyrkir Hagþenkis
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og bárust 10 umsóknir til níu verkefna og hlutu sex þeirra styrk. Úthlutunarráð skipað þremur félagsmönnum,
Ferða- og menntastyrkir handritshöfunda
Hagþenkir auglýsti í október eftir umsóknum handritshöfunda um ferða- og menntastyrki – óháð félagsaðild þar sem ómerk fé barst frá IHM. Þrjár umsóknir bárust og

Starfsstyrkir Hagþenkis 2022
Gunnar Þór Bjarnason formaður Hagþenkis kynnti styrkina 12. október í í Borgarbókasafninu í Grófinni að viðstöddum styrkþegum. Til úthlutunar voru 18.000.000. Alls bárust 54 umsóknir

Ritstuldur, virðingarleysi og klúðursleg vinnubrögð
Henry Alexander Henrysson skrifar 3. október 2022 07:02 fyrir vef Hagþenkis og greinin birtist á visir.is Ég var á fundi erlendis fyrir nokkrum árum þar sem

.
Hvers er sæmdin? Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu

Veittir ferða- og menntastyrkir – fyrir félagsmenn, síðari úthlutun
Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki fyrir félagsmenn og var einni umsókn var hafnað en veittir fjórtán styrkir að upphæð 75.000 kr. Samtals 1.125.000 kr.
Umsóknir óskast um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og ferða- og menntastyrki handritshöfunda, óháð félagsaðild. Opið til 12. okt. kl. 15

Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – efst til hægri. Stofna þarf notendanafn og lykilorð.
Umsóknir óskast um starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og mennstastyrki – til 6. sept kl.15
Veittar þóknanir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og var auglýst í vor. Umsóknir voru fimmtíu og ein og þar af hlutu þréttán umsækjendur 105.000 kr., þrjátíu og einn
Veittir ferða- og menntastyrkir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og voru 10 umsóknir samþykktar og einni hafnað. Níu hlutu 75.000 kr. og einn 100.000 kr., samtals 775.000 kr.
Ábending til handritshöfunda fræðslu og heimildamynda
Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við félagið geta sótt um ferða- og menntastyrk.samkvæmt samþykkt aðalfundar. Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur til 18. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 28.04 kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar
Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, 4 hæð. / 105. Reykjavík Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar. Kjör stjórnar fulltrúaráðs og endurskoðenda. Ákvörðun

Fjöruverðlaun útgáfuárið 2021
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Sigurður Þórarinsson, mynd