Fréttir

Þegar höfundalögunum sleppir*

Erindi Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur flutt á  málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands 5. október 2022 í Þjóðminjasafninu. Höfundaréttur er að mörgu leyti sérstakt réttarsvið og skilgreining

LESA MEIRA »

Lestrarvenjur þjóðarinnar – niðurstöður úr könnun 2022

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

LESA MEIRA »

Veittir handritsstyrkir Hagþenkis

Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og bárust 10 umsóknir til níu verkefna og hlutu sex þeirra styrk.  Úthlutunarráð skipað þremur félagsmönnum,

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir Hagþenkis 2022

Gunnar Þór Bjarnason formaður Hagþenkis kynnti styrkina 12. október í í Borgarbókasafninu í Grófinni að viðstöddum styrkþegum. Til úthlutunar voru 18.000.000. Alls bárust 54 umsóknir

LESA MEIRA »

.

Hvers er sæmdin? Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu

LESA MEIRA »

Veittar þóknanir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og var auglýst í vor. Umsóknir voru fimmtíu og ein og þar af hlutu þréttán umsækjendur 105.000 kr., þrjátíu og einn

LESA MEIRA »

Veittir ferða- og menntastyrkir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og voru 10 umsóknir samþykktar og einni hafnað. Níu hlutu 75.000 kr. og einn 100.000 kr., samtals 775.000 kr.

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaun útgáfuárið 2021

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Sigurður Þórarinsson, mynd

LESA MEIRA »