Ferða- og menntastyrkir síðari úthlutun

Stjórn Hagþenkis afgreiddi umsóknir félagsmanna um ferða- og menntastyrki á síðasta stjórnarfundi en einungi þrjá umsóknir bárust að þessu sinn og voru þær allar samþykktar. Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk. Ásdís Thoroddsen kr. 40.000, Eiríkur Bergmann kr. 70.000 og Gísli Sverrir Árnason kr. 40.000. Samtals 150.000