Réttahafagreiðslur handritshöfunda heimildamyndahöfunda – umsóknarfrestur til 2. 11. 2021.

Handritshöfundar heimildamynda eru beðnir um að skrá sig og verk sín í mínútum talið í rétthafagátt á heimasíðu félagsins. Skráningarfrestur er til 2. nóvember fyrir rétthafagreiðslur ársins 2020. Hér fyrir neðan er úthltutunarstefna Hagþenkis vegna IHM tekna félagsins sem samþykkt var á síðasta aðalfundi.
 
Sjá umsóknareyðublað og úthltunarstefnu Hagþenkis:. https://hagthenkir.is/retthafagatt/