HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans
Tilnefningar Félags Íslenskra bókaútgefanda voru kynntar í Eddu 1. desember, alls tuttugu bækur í fjórum flokkum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin á Bessastöðum
Lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta
Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta leiðir í ljós að þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess 30
Rétthafagátt handritshöfunda og 3% sjóður. Umsóknarfrestur 10. nóv. kl. 15
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna rétthafagátt handritshöfunda og eftir umsóknum handritshöfunda

Þungur róður
Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa 1. nóvember 2023 09:32, visir.is Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa og handritsstyrkir
Hagþenkir auglýsti í ágúst eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa of til úthlutunar voru 20.000.000 kr og handritsstyrki fræðslu og heimildamyndar – til úthlutunar 1.

Ferða- og menntastyrkir haustið 2023
Stjórn Hagþenkis ákvarðar umsóknir um ferða- og menntastyrki. Tíu umsóknir bárust frá félagsmönnum og hlutu átta þeirra styrk, samtals 595.000 kr. Ein umsókn barst um