HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki til 9. september kl. 15
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru fyrir
Gjaldfrjáls námsgögn og tvöfalt meira fjármagn til námsgagnagerðar
Ein af áherslum menntastefnu stjórnvalda er að í boði séu fjölbreytt námsgögn sem taka mið af möguleikum stafrænnar miðlunar og margbreytileika nemenda. Fyrirkomulag útgáfu námsgagna
Íslenskt námsefni – hvað er til?
Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt
Opið fyrir umsóknir um þóknanir og ferða- og menntstyrki til 2. maí kl. 15
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur til fimmtudagsins 2. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð
Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2030
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bókmenntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. Nýrri bókmenntastefnu er ætlað að hlúa enn betur að bókmenntamenningu til