HAGÞENKIR

Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Veittar Þóknanir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð.

LESA MEIRA »
Fréttir

Ferða- og menntastyrkir síðari úthlutun

Stjórn Hagþenkis afgreiddi umsóknir félagsmanna um ferða- og menntastyrki á síðasta stjórnarfundi en einungi þrjá umsóknir bárust að þessu sinn og voru þær allar samþykktar.

LESA MEIRA »

Leiðbeiningar til umsækjanda

Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – Innskráning efst til hægri. Hver og einn umsækjandi stofnar varanlegan aðgang fyrir sig með því að setja

LESA MEIRA »