HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.
Veittar þóknanir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og var auglýst í vor. Umsóknir voru fimmtíu og ein og þar af hlutu þréttán umsækjendur 105.000 kr., þrjátíu og einn
Veittir ferða og menntastyrkir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og voru 10 umsóknir samþykktar og einni hafnað. Níu hlutu 75.000 kr. og einn 100.000 kr., samtals 775.000 kr.
Stefnt er að opna fyrir umsóknir um starfsstyrki til ritstarfa síðla sumars eða í haust.
Ábending til handritshöfunda fræðslu og heimildamynda
Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við félagið geta sótt um ferða- og menntastyrk.samkvæmt samþykkt aðalfundar. Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur til 18. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 28.04 kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar
Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, 4 hæð. / 105. Reykjavík Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar. Kjör stjórnar fulltrúaráðs og endurskoðenda. Ákvörðun