HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunna 2022 og Blóðdropans
Ragnar Stefánsson, Arndís Þórarinsdóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022. Skúli Sigurðsson hlaut Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann. Forseti Íslands afhenti bókmenntaverðlaunin og Blóðdropann

Nýr rammasamningur Hagþenkis og Menntamálastofnunnar
Þann 16. janúar 2023 tekur gildi nýr rammasamningur á milli Hagþenkir, félags höfunda fræðirita og kennslugagna og Menntamálastofunnar um kjör námefnishöfunda sem starfa fyrir hönd

Samnorræn ályktun 2022
Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig

Stjórn Hagþenkis og fulltrúaráð
STJÓRN HAGÞENKIS Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur, formaður Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona, varaformaður Henry Alexander Henrysson heimspekingur, ritari Snæbjörn Guðmundssonjarðfræðingur, meðstjórnandi Ásdís Lovísa Grétarsdóttirframhaldskólakennari, meðstjórnandi FULLTRÚARÁÐ Gunnar Þór Bjarnason, formaður

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna fyrir útgáfuárið 2022
Þann 5. desember 2022 voru kynntar tilnefningar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Eftirfarandi höfundar

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022
´Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunamma voru kynntar 1. desember af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Kjarvalsstöðum, fyrir hönd FÍBÚT – félag bókaútgefanda. Tilnefningar í flokki