HAGÞENKIR

Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2023

Bókmenntastefnan https://samradapi.island.is/api/Documents/af88c1f2-41dd-ee11-9bc1-005056bcce7e Ríkisstjórnin hefur samþykkt til­lögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bók­mennta­stefnu fyr­ir Ísland til árs­ins 2030. Nýrri bók­mennta­stefnu er ætlað að hlúa enn bet­ur að bók­mennta­menn­ingu

LESA MEIRA »
Fréttir

Fjöruverðlaunin 2024

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum

LESA MEIRA »
Fréttir

Viðurkenningarhafi Hagþenkis 2024

Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Ólafur Gestur Arnalds fyrir ritið: Mold er þú. – Jarðvegur og íslensk náttúra. Útgefandi Iðnú. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði um ritið: Stórvirki á

LESA MEIRA »