HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.
Stefnt er að opna fyrir umsóknir um starfsstyrki til ritstarfa síðla sumars eða í haust.
Ábending til handritshöfunda fræðslu og heimildamynda
Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við félagið geta sótt um ferða- og menntastyrk.samkvæmt samþykkt aðalfundar. Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur til 18. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 28.04 kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar
Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, 4 hæð. / 105. Reykjavík Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar. Kjör stjórnar fulltrúaráðs og endurskoðenda. Ákvörðun

Fjöruverðlaun útgáfuárið 2021
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Sigurður Þórarinsson, mynd

Rökstuðningur Viðurkenningarráðs
Viðurkenningarráð fyrir útgáfuaríð 2021: Auðunn Arnórsson, Árni Einarsson, Halldóra Kristinsdóttir, Sússana Margrét Gestsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir og hún flutti rökstuðning Viðurkenningarráðsins: Ágætu gestir, Undanfarin hundrað