HAGÞENKIR

Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Fréttir

Þungur róður

Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa 1. nóvember 2023 09:32, visir.is Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega

LESA MEIRA »
Fréttir

Ferða- og menntastyrkir haustið 2023

Stjórn Hagþenkis ákvarðar umsóknir um ferða- og menntastyrki. Tíu umsóknir bárust frá félagsmönnum og hlutu átta þeirra styrk, samtals 595.000 kr. Ein umsókn barst um

LESA MEIRA »