HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Íslensk námsgögn – hvað er til?
ÍSLENSK NÁMSGÖGN – HVARÐ ER TIL ? Málstofa og námsefniskynning: Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag

Hagþenkir opnar fyrir umsóknir um starfsstyrki til ritstarfa, handritsstyrki, ferða og menntastyrki 6. – 25. ágúst kl. 15.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild.

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2025
Formaður Hagþenkis er kosinn til tveggja ára í senn. Núverandi formaður, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur var kosinn formaður á aðalfundi
Umsóknarfrestur skráninga í rétthafagátt vegna línulegra sýninga 2024 er til 22. júní kl. 15.
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá IHM – Innheimtumiðstöð rétthafa auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftirfarandi:

Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir fyrri
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk – hina fyrri. Það báurst 11 umsóknir og voru þær allar

Veittar þóknanir
Hagþenki bárust 64 umsóknir. Stjórn Hagþenkis ákvarðar upphæð þóknana til umsækjanda og var þeim skipt í þrjá flokka. Samtals var