HAGÞENKIR

Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Fréttir

Veittar þóknanir 2023

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð.

LESA MEIRA »
Fréttir

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2023

Henry Alexander Henrysson, meðstjórnandi, Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi, Ásdís Thoroddsen varaformaður, Sólrún Harðardóttir meðstjórnandi

LESA MEIRA »