HAGÞENKIR

Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Fréttir

Íslenskt námsefni – hvað er til?

Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt

LESA MEIRA »

Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2030

Ríkisstjórnin hefur samþykkt til­lögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bók­mennta­stefnu fyr­ir Ísland til árs­ins 2030.  Nýrri bók­mennta­stefnu er ætlað að hlúa enn bet­ur að bók­mennta­menn­ingu til

LESA MEIRA »