Fréttir

Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2023

Ríkisstjórnin hefur samþykkt til­lögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bók­mennta­stefnu fyr­ir Ísland til árs­ins 2030. Nýrri bók­mennta­stefnu er ætlað að hlúa enn bet­ur að bók­mennta­menn­ingu til

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin 2024

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum

LESA MEIRA »

Viðurkenningarhafi Hagþenkis 2024

Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Ólafur Gestur Arnalds fyrir ritið: Mold er þú. – Jarðvegur og íslensk náttúra. Útgefandi Iðnú. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði um ritið: Stórvirki á

LESA MEIRA »

Kynning á tilnefndum ritum

Kynning á tilnefndum ritum til Viðurkenningar Hagþenkis. laugardaginn 24. febrúar kl. 13:00-15:00 í Borgarbókasafninu i Grófinni.Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá 1986 veitt

LESA MEIRA »

Málþing: Framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til málþings um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fyrir börn og ungmenni föstudaginn 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52. Markmið málþingsins er

LESA MEIRA »

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis

Gunnar Þór Bjarnason formaður tilkynnti í tilnefningar til Viður­kenn­ing­ar Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, fyr­ir út­gáfu­árið 2023 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Viður­kenn­ing Hagþenk­is verður

LESA MEIRA »

Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunanna

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV 31. janúar

LESA MEIRA »

Bóksalaverðlaunin 2023

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV.Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna Einarsdóttir

LESA MEIRA »

83,3% bókatitla prentaðir erlendis

Prentstaður íslenskra bóka 2023 Bókasamband Íslands hefur kannað prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2023. Fjöldi titla sem prentaðir eru

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, 5. desember. Tilnefningarathöfnin fór fram í Borgarbókasafninu Grófinni. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í

LESA MEIRA »

Þungur róður

Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa 1. nóvember 2023 09:32, visir.is Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega

LESA MEIRA »