Fréttir

Greinargerð Viðurkenningarráðs Hagþenkis
Um ritin Byggðasögu Skagafjarðar I-X, ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson.Flytjandi Súsanna Margrét Gestsdóttir og í viðurkenningarráðinu fyrir utan hana sátu í ráðinu: Ársæll Már Arnarsson,

Viðurkenningarhafi Hagþenkis
Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Hjalti Pálsson fyrir mikilsumvert framlag til lengri tíma, ritin: Byggðasaga Skagafjarðar. I.-X. bindi. Útgefandi Sögufélag Skagfirðinga. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði: Yfirgripsmikið fjölbindaverk,

Fjöruverðlaunin útgáfuárið 2022
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Tjarnarsal ráðhússins 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkir fyrir útgáfuárið 2022
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar miðvikudaginn 8. febrúar í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófinni, af formanni Hagþenkis Gunnari Þór Bjarnasyni. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við

Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunna 2022 og Blóðdropans
Ragnar Stefánsson, Arndís Þórarinsdóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022. Skúli Sigurðsson hlaut Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann. Forseti Íslands afhenti bókmenntaverðlaunin og Blóðdropann

Nýr rammasamningur Hagþenkis og Menntamálastofnunnar
Þann 16. janúar 2023 tekur gildi nýr rammasamningur á milli Hagþenkir, félags höfunda fræðirita og kennslugagna og Menntamálastofunnar um kjör námefnishöfunda sem starfa fyrir hönd

Samnorræn ályktun 2022
Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig

Stjórn Hagþenkis og fulltrúaráð
STJÓRN HAGÞENKIS Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur, formaður Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona, varaformaður Henry Alexander Henrysson heimspekingur, ritari Snæbjörn Guðmundssonjarðfræðingur, meðstjórnandi Ásdís Lovísa Grétarsdóttirframhaldskólakennari, meðstjórnandi FULLTRÚARÁÐ Gunnar Þór Bjarnason, formaður

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna fyrir útgáfuárið 2022
Þann 5. desember 2022 voru kynntar tilnefningar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Eftirfarandi höfundar

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022
´Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunamma voru kynntar 1. desember af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Kjarvalsstöðum, fyrir hönd FÍBÚT – félag bókaútgefanda. Tilnefningar í flokki

Þegar höfundalögunum sleppir*
Erindi Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur flutt á málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands 5. október 2022 í Þjóðminjasafninu. Höfundaréttur er að mörgu leyti sérstakt réttarsvið og skilgreining

Lestrarvenjur þjóðarinnar – niðurstöður úr könnun 2022
Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Veittir handritsstyrkir Hagþenkis
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og bárust 10 umsóknir til níu verkefna og hlutu sex þeirra styrk. Úthlutunarráð skipað þremur félagsmönnum,
Ferða- og menntastyrkir handritshöfunda
Hagþenkir auglýsti í október eftir umsóknum handritshöfunda um ferða- og menntastyrki – óháð félagsaðild þar sem ómerk fé barst frá IHM. Þrjár umsóknir bárust og

Starfsstyrkir Hagþenkis 2022
Gunnar Þór Bjarnason formaður Hagþenkis kynnti styrkina 12. október í í Borgarbókasafninu í Grófinni að viðstöddum styrkþegum. Til úthlutunar voru 18.000.000. Alls bárust 54 umsóknir

Ritstuldur, virðingarleysi og klúðursleg vinnubrögð
Henry Alexander Henrysson skrifar 3. október 2022 07:02 fyrir vef Hagþenkis og greinin birtist á visir.is Ég var á fundi erlendis fyrir nokkrum árum þar sem

.
Hvers er sæmdin? Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu