Fréttir
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2018
Formaður Hagþenkis, Jón Yngvi Jóhannsson kynnti 23. janúar kl. 16 tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni, Tryggvagötu. Hagþenkir og Borgarbókasafnið munu í
Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14. janúar. http://​https://www.althingi.is/altext/149/s/0631.html Tillaga til þingsályktunar Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi. Frá mennta-
Verðlaun bóksala 2018
Tilkynnt var í Kiljunni á Rúv þann 12. desember hvaða bækur hljóta verðlaun bóksala í ár og eru þau veitt í átta flokkum. Handbækur Í
Þróunarsjóður námsgagna hjá Rannís auglýsir eftir umsóknum – til 31. jan. kl. 16
Þróunarsjóður námsgagna er í umsókn Rannis Á heimsíðu sjóðiins er auglýsing þar sem segir: Fyrir hverja? Kennara, höfunda námsefnis og útgáfufyrirtæki. Til hvers? Gerð

Fjöruverðlaunin 2018 og tilnefningar
Fjöruverðlaunin voru veitt 16. janúar og þau hlutu: Þjáningarfrelsið – óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla eftir Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2018 voru kynntar í 30. sinn við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum 1 desember. (Frétt á Mbl 1. des 2018. Hinir tilnefndu
Veittar þóknanir
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum höfunda um þóknanir vegna ljósritunar og skönnunar. Áttatíu og sex gildar umsóknir bárust. Stjórn Hagþenkis metur umsóknirnar út frá
Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir síðari
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og tveimur umsækjandum ferða- og menntastyrk og nemur upphæðin samtals 1.756.546 kr. Þeir sem fara til
Hagþenkir auglýstir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 25. september kl. 16.
Skýrsla starfshóps um bókmenningarstefnu
Haustið 2017 skipaði þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra Kristján Þór Júlíusson starfshóp um gerð bókmenningarstefnu. Hópnum var gert að móta bókmenningarstefnu og skila tillögum um hvernig

Styrkir til ritstarfa og handritsgerðar
Hagþenkir auglýsti í vor eftir umsóknum, annars vegar um starfsstyrki til ritstarfa og til úthlutunar 15 milljónir kr. og hins vegar eftir umsóknum um handritsstyrki
Ferða- og menntastyrkir – hinir fyrri
Auglýst var í mars – apríl eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrkir – hina fyrri. Sjö umsóknir bárust að þessu sinni. Stjórn Hagþenkis ákvarðar
Tilnefnd rit kynnt á Sumardaginn fyrsta kl. 14 -16 á Borgarbókasafninu.
Framúrskarandi rit – tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis verða kynnt á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl kl. 14-16 á Borgarbókarsafninu, Menningarhús Grófinni. Um er að ræða
Leiðbeiningar til umsækjanda
Vinsamlegast athugið að þegar sótt er um er stofnuð ný umsókn á þar til gert eyðublað í gegnum heimasíðu Hagþenkis. Þegar hún er vistuð
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki – opið fram til 16: apríl kl. 12
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna handritsgerðar
Aðalfundur 20. mars kl. 17:45
Aðalfundur Hagþenkis var haldinn þriðjudaginn 20. mars kl. 17:45 í sal Bókasafns Dagsbrúnar 4. hæð, Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 105 Reykjavík. Dagskrá verður
Viðurkenning Hagþenkis 2017 hlýtur Steinunn Kristjánsdóttir
Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 28. maí í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut Steinunn Kristjánsdóttir fyrir ritið, Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi

Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins – flutt af Sólrúnu Harðardóttur
Ágætu gestir. Þetta er í 31. sinn sem Viðurkenning Hagþenkis er veitt „fyrir samningu fræðirita, kennslugagna eða aðra miðlun fræðilegs efnis“. „Hlutverk viðurkenningarinnar er að