Fréttir
Handritsstyrkir Hagþenkis 2020
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritstyrki í apríl og til úthlutunar voru 3.000.000 kr. Það bárust 17 umsóknir. Af þeim hlutu 11 styrk, þrír umsækjendur hlutu 400.000 kr. og aðrir þrír 300.000 kr. Í úthlutunarráði voru þrír félagsmenn Hagþenkis; Árni
Aðalfundur Hagþenkir verður haldinn 3. júní kl. 17
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 3. júní kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 4. hæð, 105 Reykjavík Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar Tillaga formanns um skiptingu úthlutaðra tekna Kjör stjórnar, formanns
Áskorun til stjórnvalda um hækkun fjárframlags til Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna
Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir Sölvhólsgötu 4 101 Reykjavík Erindi: Beiðni um hækkun fjárframlags til Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna Hagþenkir er annað af tveimur félögum höfunda á Íslandi, hitt er Rithöfundasamband Íslands. Innan Hagþenkis eru sjálfstætt starfandi fræðimenn
Ferða-og menntastyrkir fyrri
​Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 700.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og
​Sérstök úthlutun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, vegna heimsfaraldurs Covid-19 Umsóknarfrestur 11. maí 2020
Átaksverkefni í menningu og listum á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis vorið 2020. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta 38 milljóna viðbótarfé, samkvæmt þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs
Leiðbeiningar til umsækjanda – vinsamlegast lesið reglurnar
Umsækendur, vinsamlegast athugið að þegar sótt er um styrk er stofnuð ný umsókn í gegnum heimasíðu Hagþenkis og á þar til gert eyðublað. Fyllið þarf út alla reiti til að umsókn teljist fullgild og tilvalið að senda með henni
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um styrki – opið til 27. apríl kl. 13
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 16.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn
Tími til að lesa: Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestur er sérstaklega mikilvægur fyrir börn, enda ræðst námsárangur
Ábending til höfunda – tilkynning frá Skattinum
Höfundar sem hafa orðið að sæta sóttkví geta sótt um laun í sóttkví hjá Vinnumálastofnun og höfundar sem hafa orðið fyrir tekjuskerðingu frá 15. mars geta sótt um atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls. Tilkynning frá Skattinum: Samþykkt hefur verið á
Rökstuðningur viðurkenningarráðsins
Viðurkenningarráð Hagþenkis, Lára Magnúsardóttir, Þórólfur Þórlindsson, Snorri Baldursson, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Kolbrún S. Hjaltadóttir. Rökstuðningur viðurkenningarráðsins fyir útgáfuárið 2019, fluttur af Láru Magnúsardóttur. Ágætu gestir, ég heiti Lára Magnúsardóttir. Mér er það í senn heiður og ánægja að standa
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2019
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur miðvikudaginn 5. febrúar kl. 16:30 í Borgarbókasafninu Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 101, Reykjavík. Viðurkenning Hagþenkis verður síðan veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í byrjun mars og felst
Fræðslufundur um skatta, verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16-18
Framtal til skatts 2020. Almennur fræðslufundur um framtal tekna til skatts og hvaða gjöld megi draga frá þeim við álagningu 2020. Umfjöllunin tekur um tvær klukkustundir eftir þörfum gesta og mun Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður stýra henni. Nánari upplýsingar um
Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt á Bessastöðum 28. janúar 2020
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum 28. janúar og sjónvarpað beint frá verðlaunaafhendingunni á RÚV. Að þessu sinni voru lagðar fram 135 bækur frá 36 útgefendum og 15 bækur í þremur flokkum fengu tilnefningu. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fékk
Fréttir af samningaviðræðum við Menntamálastofnun fyrir hönd félagsmanna
Eitt af markmiðum Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði þeirra til útgáfu fræðirita og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að. Þar sem námsefnishöfundar eru stór hópur innan Hagþenkis lætur félagið sig samninga sem Menntamálastofnun
Tilnefningar og Fjöruverðlaunin fyrir útgáfuárið 2019
Þetta er í fjórtánda sinn sem Fjöruverðlaunin eru veitt og í sjötta sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna og bauð Dagur B. Eggertsson gesti velkomna og afhenti verðlaunahöfum blóm. Verðlaunahafar fá verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu. Verðlaunin
Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis: Jón Viðar Jónsson Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 – 1965 Útgefandi: Skrudda Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi