Fréttir

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti 8. febrúar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016 á Bessastöðum. Þau nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin og tilnefningar

Fjöruverðlaunin voru veitt 19. janúar 2017 og þau hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Heiða – fjalldalabóndinn eftir Steinunni Sigurðardóttur Í flokki fagurbókmennta:

LESA MEIRA »

Hvað er Hagþenkir?

 Hvað er Hagþenkir?  Nefnist grein í Skólavörðunni 2. tbl. 2016, bls 54 eftir Jón Ynga Jóhannson lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og formann Hagþenkis. Sjá

LESA MEIRA »

Listi yfir veittar þóknanir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum.

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir til ritstarfa 2016

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 13 milljónir til starfsstyrkja til ritstarfa og

LESA MEIRA »

Ferða- og menntastyrkir

Stjórn Hagþenkis ákvaraði að veita tuttugu og einum félagsmanni ferða- og menntastyrk. Samtals kr 1.650.000. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til

LESA MEIRA »

Auglýsing um styrki Hagþenkis 2016

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki:   Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 13.000.000.- kr.   Starfsstyrkir vegna handritsgerðar

LESA MEIRA »

Sjá nánar – leiðbeiningar

Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, rafræn umsóknareyðublöð og eyðublöð fyrir skilagreinar eru á heimasíðunni.  Sjá nánari upplýsingar á slánni hér til vinstri á síðunni þar sem

LESA MEIRA »

Aðfundur Hagþenkis 21. mars kl. 18

Aðalfundurinn verður í sal Bóksafns Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2/ Skúlatúni 2, 4 hæð, 105 Reykjavík.  Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar Skipting tekna

LESA MEIRA »