Fréttir
Rökstuðningur viðurkenningarráðsins
Viðurkenningarráð Hagþenkis, Lára Magnúsardóttir, Þórólfur Þórlindsson, Snorri Baldursson, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Kolbrún S. Hjaltadóttir. Rökstuðningur viðurkenningarráðsins fyir útgáfuárið 2019, fluttur af Láru Magnúsardóttur. Ágætu
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2019
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur miðvikudaginn 5. febrúar kl. 16:30 í Borgarbókasafninu Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 101, Reykjavík.
Fræðslufundur um skatta, verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16-18
Framtal til skatts 2020. Almennur fræðslufundur um framtal tekna til skatts og hvaða gjöld megi draga frá þeim við álagningu 2020. Umfjöllunin tekur um tvær
Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt á Bessastöðum 28. janúar 2020
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum 28. janúar og sjónvarpað beint frá verðlaunaafhendingunni á RÚV. Að þessu sinni voru lagðar fram 135 bækur frá 36 útgefendum og 15 bækur
Fréttir af samningaviðræðum við Menntamálastofnun fyrir hönd félagsmanna
Eitt af markmiðum Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði þeirra til útgáfu fræðirita og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna
Tilnefningar og Fjöruverðlaunin fyrir útgáfuárið 2019
Þetta er í fjórtánda sinn sem Fjöruverðlaunin eru veitt og í sjötta sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna og bauð Dagur B.
Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis: Jón Viðar Jónsson Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 – 1965 Útgefandi: Skrudda
Niðurstöður lestarkönnunar gefa tilefni til bjartsýni
Nýlega lét Miðstöð íslenskra bókmennta, í samstarfi við helstu aðila á bókmenntasviðinu, þar á meðal Hagþenki og RSÍ, gera könnun á viðhorfi Íslendinga til bóklestar
Veittar þóknanir
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum höfunda um þóknanir. Áttatíu og ein gild umsókn barst vegna ljósritunar og hliðstæðrar eftirgerðar, en tveimur umsóknum var hafnað
​Veittir ferða- og menntastyrkir hinir síðari
iStjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita 15 ferða- og menntastyrki. Samtals 1.150.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til
62% hækkun framlaga til bóksafnssjóðs höfunda
Frétt tekin af vef mennta – og menningarmálaráðuneytisins 7. september 2019 en vert er að geta þess að bæði Rithöfundasamband Íslands og Hagþenkir, hafa barist
Auglýst er eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 20. september kl. 16.
Breyting á lögum um skattlagningu tekna af höfundarréttindum.
Alþingi samþykkti 2. september 2019 lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum). Sjá nánar:
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir nýr formaður Hagþenkis
Á aðalfundi Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, sem fram fór 3. apríl 2019, var Svanhildur Kr. Sverrisdóttir kosin nýr formaður stjórnar. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir er
Veittir ferða- og menntastyrkir hinir fyrri
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 550.000 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til
Starfsstyrkir Hagþenkis 2019
Styrkir Hagþenkis 2019 voru tilkynntir af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur í sal Ljósmyndasafns Reykjavíkur og að viðstöddum styrkþegum og úthlutunarráðunum. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita
Leiðbeiningar til umsækjanda – vinsamlegast lesið reglurnar
Vinsamlegast athugið að þegar sótt er um styrk er stofnuð ný umsókn í gegnum heimasíðu Hagþenkis og á þar til gert eyðublað. Fyllið .þarf