Fréttir

Viðurkenningu Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2020 hlýtur Pétur Ármannsson
Viðurkenning Hagþenkis var veitt 10. mars í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við hátíðlega athöfn og hana hlaut Pétur Ármannsson fyrir ritið, Guðjón Samúelsson húsameistari, útgefandi Hið íslenska

Greinargerð Viðurkenningarráðs flutti Auðunn Arnórsson
Viðurkenningaráð Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2021. Auðunn Arnórsson, Kolbrún S. Hjaltadóttir, Lára Magnúsardóttir, Árni Einarsson og Helga Birgisdóttir. Ágætu gestir, ég heiti Auðunn Arnórsson
Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn þann 8. mars 2021, á alþjóðlegum

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2020
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar miðvikudaginn 10. febrúar kl. 16:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn um miðjan mars
Nýskráningar vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum
Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum.
Bestu bækur árins 2020 – starfsfólks bókaverslanna
Ár hvert kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi bækur ársins og úrslitin voru tilkynnt í Kiljunni 16. desember. Hagþenkir óskar höfundunum innilega til hamingju Fræðibækur og

Fjöruverðlaunin tilnefningar
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum við hátíðlega athöfn 28. janúar. Sumarliði R. Ísleifsson fékk verðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir bókina,
Ósk um leyfi til að nýta útgefna texta þína í málrannsóknum og máltækniverkefnum
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur nú að því, sem hluta af nýbyrjuðu máltækniverkefni stjórnvalda, að bæta textum í safn sitt sem gengur undir
Veittar þóknanir vegna ljósritunar útgefinna verka og skannaðra
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum um þóknun vegna ljósritunar útgefinna verka og skannaðra og barst 71 gild umsókn. Stjórn Hagþenkis ákvaðar þóknanir á stjórnarfundi

Minningarorð um Hörð Bergmann – heiðursfélaga Hagþenkis
Hörður Bergmann f. 24. apríl-d. 10. október 2020, var einn af stofnendum Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna árið 1983. Hann var formaður 1983-1989 og framkvæmdastjóri
Veittar þóknanir vegna fræðslu og heimildamynda
Sjö umsóknir vegna fræðslu- og heimildamynda hlutu þóknun vegna tuttugu fræðslu- og heimildamynda sem sýndar voru i sjónvarpi 2017–2019. Úthlutunin tekur mið af annars vegar
Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir síðari
Stjórn Hagþenkis hefur afgreitt ferða- og menntastyrki – hina síðari. Alls bárust 7 umsóknir og var einni umsókn hafnað. Stjórnin samþykkti að veita 50.000 í
Auglýst er eftir umsóknum eftir þóknunum og ferða- og menntastyrkjum
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 30. september kl. 16.
Stjórn Hagþenkis, formaður og fulltrúaráð
Á aðalfundinum 3. júní, var stjórn Hagþenkis og formaður endurkjörin og fulltrúaráðið og þá voru boðaðar lagabreytingar samþykktar.

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar starfsstyrkja voru 16 milljónir. Alls bárust 71 umsóknir
Handritsstyrkir Hagþenkis 2020
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritstyrki í apríl og til úthlutunar voru 3.000.000 kr. Það bárust 17 umsóknir. Af þeim hlutu 11 styrk, þrír umsækjendur
Aðalfundur Hagþenkir verður haldinn 3. júní kl. 17
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 3. júní kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 4. hæð, 105 Reykjavík Dagskrá verður sem hér