Fréttir

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum, 17 ágúst – 4 sept. kl. 15

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru  fyrir félagsmenn  Hagþenkis en ferða – og menntastyrkir fyrir handritshöfunda eru veittir óháð félagsaðild. Einungis er

LESA MEIRA »

Veittar þóknanir 2023

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð. Gildar msóknir voru 72 og var einni hafnað. 28 umsækjendur fengu 105.000 kr. hver um

LESA MEIRA »

Ferða-og menntastykir – fyrri úthlutun 2023

Stjórn Hagþenkis ákvaðar ferða- og menntastyrki. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir og voru þær allar metar gildar. Samtals veitt til þeirra  kr. 1.025.000.  Seinnipartinn i ágúst verður aftur auglýst eftir ferða-og menntastyrkjum. Eftirfarandi félagsmenn hlutu styrk: Ásdís Thoroddsen kr.

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir eftir þóknunum og ferða- og menntastyrkjum

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 11. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð félagsaðild.Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar og stafrænnar fjölföldunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum

LESA MEIRA »

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2023

Henry Alexander Henrysson, meðstjórnandi, Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi, Ásdís Thoroddsen varaformaður, Sólrún Harðardóttir meðstjórnandi

LESA MEIRA »

Fulltrúaráð eftir aðalfund

Gunnar Þór Bjarnason formaður fulltrúaráðs. Aðir eru: Þórunn Sigurðardóttir, Ásdís Lovísa Grétarsdóttir, Hallfóra Jónsdóttir og Sigmundur Einarsson.

LESA MEIRA »

Greinargerð Viðurkenningarráðs Hagþenkis

Um ritin Byggðasögu Skagafjarðar I-X, ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson.Flytjandi Súsanna Margrét Gestsdóttir og í viðurkenningarráðinu fyrir utan hana sátu í ráðinu: Ársæll Már Arnarsson, Halldóra Kristinsdóttir, Sigurður Sveinn Snorrason og Svanhildur Óskarsdóttir. Að skrifa byggðasögu er ekki einfalt mál

LESA MEIRA »

Viðurkenningarhafi Hagþenkis

Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Hjalti Pálsson fyrir mikilsumvert framlag til lengri tíma, ritin: Byggðasaga Skagafjarðar. I.-X. bindi. Útgefandi Sögufélag Skagfirðinga. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði: Yfirgripsmikið fjölbindaverk, skrifað af þekkingu og stutt margvíslegum heimildum ásamt fjölda ljósmynda. Viðurkenninguna veitti formaður Hagþenkis, Gunnar

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin útgáfuárið 2022

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Tjarnarsal ráðhússins 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða. Fjöruverðlaunin eru veitt árlega fyrir bækur í

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkir fyrir útgáfuárið 2022

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar miðvikudaginn 8. febrúar í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófinni, af formanni Hagþenkis Gunnari Þór Bjarnasyni. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn um miðjan mars og felst í sérstöku viðurkenningarskjali og 1.250.000 kr. Viðurkenningarráð Hagþenkis

LESA MEIRA »

Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunna 2022 og Blóðdropans

Ragnar Stefánsson, Arndís Þórarinsdóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022. Skúli Sigurðsson hlaut Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann. Forseti Íslands afhenti bókmenntaverðlaunin og Blóðdropann við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 24. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Blóðdropinn

LESA MEIRA »

Nýr rammasamningur Hagþenkis og Menntamálastofnunnar

Þann 16. janúar 2023 tekur gildi nýr rammasamningur á milli Hagþenkir, félags höfunda fræðirita og kennslugagna og Menntamálastofunnar um kjör námefnishöfunda sem starfa fyrir hönd Menntamálastofnunnar á grundvelli verkefnaráðningar.  Upphæðir samningsins eru uppfærðar 1. ágúst ár hvert miðað við verðlagsvísitölu. 

LESA MEIRA »

Samnorræn ályktun 2022

Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig hefði verið hægt að ná fram þeim samtakamætti sem lagði grunn að þingræðinu og kosningarétti

LESA MEIRA »

Stjórn Hagþenkis og fulltrúaráð

STJÓRN HAGÞENKIS Gunnar Þór Bjarnason  sagnfræðingur, formaður  Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona, varaformaður Henry Alexander Henrysson heimspekingur, ritari Snæbjörn Guðmundssonjarðfræðingur, meðstjórnandi Ásdís Lovísa Grétarsdóttirframhaldskólakennari, meðstjórnandi FULLTRÚARÁÐ Gunnar Þór Bjarnason, formaður Halldóra Jónsdóttir Sólrún Harðardóttir Unnur Dís Skaptadóttir Þórunn Sigurðardóttir

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna fyrir útgáfuárið 2022

Þann  5. desember 2022 voru kynntar  tilnefningar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Í flokki barna- og

LESA MEIRA »

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022

´Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunamma voru kynntar 1. desember af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Kjarvalsstöðum, fyrir hönd FÍBÚT – félag bókaútgefanda. Til­nefn­ing­ar í flokki fræðibóka og rita al­menns efn­is Eft­ir­far­andi höf­und­ar eru til­nefnd­ir í flokki fræðibóka og rita al­menns

LESA MEIRA »

Þegar höfundalögunum sleppir*

Erindi Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur flutt á  málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands 5. október 2022 í Þjóðminjasafninu. Höfundaréttur er að mörgu leyti sérstakt réttarsvið og skilgreining hans í sjálfu sér fyrsta áskorun lögfræðinga sem vinna á þessu sviði. Þannig byrja kennslubækur

LESA MEIRA »