Fréttir

Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin,  bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn þann 8. mars 2021, á alþjóðlegum

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin tilnefningar

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa

LESA MEIRA »

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum við hátíðlega athöfn 28. janúar. Sumarliði R. Ísleifsson fékk verðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir bókina,

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar starfsstyrkja voru 16 milljónir. Alls bárust 71 umsóknir

LESA MEIRA »

Handritsstyrkir Hagþenkis 2020

Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritstyrki í apríl og til úthlutunar voru 3.000.000 kr. Það bárust 17 umsóknir. Af þeim hlutu 11 styrk, þrír umsækjendur

LESA MEIRA »