Fréttir

Viðurkenning Hagþenkis 2016

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

LESA MEIRA »

Greinargerð Viðurkenningarráð Hagþenkis

Kristinn Haukur Skarphéðinsson náttúrufræðingur flutti greinargerð Viðurkenningaráðsins en ráðið skipuðu auk hans þau Baldur Sigurðsson málfræðingur, Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur, Kristinn Haukur Skarphéðinsson náttúrufræðingur, Sólrún  Harðardóttir

LESA MEIRA »

Bækur eftir Viðar Hreinsson

    Saga landsmóta UMFÍ 1909-1990 Reykjavík 1992. Um ¾ bókarinnar, meðhöfundar eru Jón Torfason og Höskuldur Þráinsson. Slitur úr bókmenntasögu 1550-1920. Reykjavík: Iðnú 1997

LESA MEIRA »

Merki Hagþenkis

Hér er hægt að sækja merki Hagþenkis í hágæðaupplausn. Heimilt er að nota það í fjölmiðlum þegar fjallað er um Hagþenki. JPG-skjal (1141X495px) PDF-skjal (vektor-grafík)

LESA MEIRA »

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti 8. febrúar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016 á Bessastöðum. Þau nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin og tilnefningar

Fjöruverðlaunin voru veitt 19. janúar 2017 og þau hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Heiða – fjalldalabóndinn eftir Steinunni Sigurðardóttur Í flokki fagurbókmennta:

LESA MEIRA »

Hvað er Hagþenkir?

 Hvað er Hagþenkir?  Nefnist grein í Skólavörðunni 2. tbl. 2016, bls 54 eftir Jón Ynga Jóhannson lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og formann Hagþenkis. Sjá

LESA MEIRA »