Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Gunnar Þór Bjarnason, ​Gunnar Helgason og Einar Már Guðmundsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin sem forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 10. febrúar. Gunnar Þór Bjarnason í

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015
Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015 voru kynntar í samstarfi

Fjöruverðlaunin
FjöruFjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt og í annað sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur,
Úthlutun vegna afnota á bókasöfnum
Risthöfundasamband Íslands sér um að taka á móti nýskráninum vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum. Umsóknarfrestur er til 31. janúar Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum
ALLIR LESA – LANDSLEIKURI Í LESTRI
Allir lesa er landsleikur í lestri. Leikurinn fer nú fram í annað sinn, að þessu sinni á þorra. Hann hefst á bóndadaginn, föstudaginn 22. janúar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðendaverðlaunanna
Þann 1. desember var tilkynnt á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015 og tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Bókmenntaverðlaunin 2015 verða afhent um mánaðarmótin janúar og

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2015
Þann 2. desember 2015, var tilkynnt í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Tilnefnt var í þremur flokkum, flokki
Listi yfir umsækjendur sem hlutu þóknun
Stjórn Hagþenkis samþykkti að veita 80 umsækjendum þóknun og við úthlutun var tekið mið af rökstuðningi umsækjenda. Samtals var úthlutað 5.070.000 kr. Vert er að
Ferða- og menntastyrki síðari
Stjórn Hagþenkis samþykkti að veita 20 umsækjendum ferða- og menntastyrk en fjórum umsóknum var hafnað. Þeir sem sóttu um styrki til ferða utan Evrópu fengu
Fréttatilkynning – Bókin í rafheimum
Föstudaginn 2. október komu saman helstu hagsmunaðilar í íslenskum bókmenntum, Rithöfundasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Landsbókasafn, Borgarbókasafn, Miðstöð íslenskra bókmennta, Reykjavík bókmenntaborg og var
Frettatilkynning – Bókin í Rafheimum
Föstudaginn 2. október komu saman helstu hagsmunaðilar í íslenskum bókmenntum, Rithöfundasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Landsbókasafn, Borgarbókasafn, Miðstöð íslenskra bókmennta, Reykjavík bókmenntaborg og var
Bókin í rafheimum. Er ástæða til að óttast eða fagna?
Föstudaginn 2. október, á öðrum degi Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg, verður haldið opið málþing um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Þingið er samstarfsverkefni
Auglýst eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 6. október kl. 15. Þóknanir
Auglýst eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur rennur út 6. október kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar
In English
Hagþenkir: the Association of Non-fiction and Educational Writers in Iceland Hagþenkir, the Assocation of Icelandic Non-fiction Writers, was founded in 1983 and gained Ministry of

Starfstyrkir Hagþenkis 2015
Hagþenkir auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki og bárust 86 umsóknir. Til ráðstöfunar voru 13 milljónir til styrkja til ritstarfa og 200.000 kr. til
Í lok júní verður tilkynnt um starfsstyrki til ritstarfa
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa seinnipartinn í apríl. Sérstök úthlutunarnefnd skipuð þremur félagsmönnum til tveggja ára í senn ákvarðar starfsstyrkina. Til úthlutunar