Fréttir
Ferða- og menntastyrkir – hinir fyrri
Auglýst var í mars – apríl eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrkir – hina fyrri. Sjö umsóknir bárust að þessu sinni. Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og hlutu þeir sem fóru til Evrópu 75. 000 kr. en þeir
Tilnefnd rit kynnt á Sumardaginn fyrsta kl. 14 -16 á Borgarbókasafninu.
Framúrskarandi rit – tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis verða kynnt á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl kl. 14-16 á Borgarbókarsafninu, Menningarhús Grófinni. Um er að ræða samstarfsverkefni Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, Borgarbókasafnsins og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og er þetta
Leiðbeiningar til umsækjanda
Vinsamlegast athugið að þegar sótt er um er stofnuð ný umsókn á þar til gert eyðublað í gegnum heimasíðu Hagþenkis. Þegar hún er vistuð á umsækjandi að fá sent í tölvupósti kennimark umsóknarinnar sem er runa af hástöfum og
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki – opið fram til 16: apríl kl. 12
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis
Aðalfundur 20. mars kl. 17:45
Aðalfundur Hagþenkis var haldinn þriðjudaginn 20. mars kl. 17:45 í sal Bókasafns Dagsbrúnar 4. hæð, Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 105 Reykjavík. Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar Skipting tekna Kjör stjórnar, formanns og fulltrúaráðs Ákvörðun
Viðurkenning Hagþenkis 2017 hlýtur Steinunn Kristjánsdóttir
Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 28. maí í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut Steinunn Kristjánsdóttir fyrir ritið, Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, sem Sögufélag og Þjóðminjasafn Íslands gáfu út. Í ályktunarorðum Viðurkenningaráðsins segir um

Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins – flutt af Sólrúnu Harðardóttur
Ágætu gestir. Þetta er í 31. sinn sem Viðurkenning Hagþenkis er veitt „fyrir samningu fræðirita, kennslugagna eða aðra miðlun fræðilegs efnis“. „Hlutverk viðurkenningarinnar er að vekja athygli á mikilvægu höfundarverki og fræðilegu framlagi.“ Í viðurkenningarráði Hagþenkis eiga sæti fimm fulltrúar
Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum
Rannís hefur umsýslu með sjóðnum og næsti umsóknafrestur er til 20. mars 2018 kl. 16:00. Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins: https://www.rannis.is/sjodir/menntun/starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna/

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017 voru kynntar af formanni Hagþenkis, Jóni Yngva Jóhannssyni, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið fimmtudaginn 1. feb. kl. 17 í Borgarbókasafni, Grófarhúsi. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni um mánaðamót

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017
Unnur Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 30. janúar. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum. Unnur Jökulsdóttir hlaut verðlaun fyrir bókina Undur Mývatns: um fugla,

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Föstudaginn 1. desember voru kynntar á Kjarvalsstöðum 15 bækur sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Tilnefnt er í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðirita og bóka almenns efnis og eru fimm bækur tilnefndar í hverjum flokki.
Þróunarsjóður námsgagna auglýsir eftir umsóknum – til 31. janúar kl. 16.
Í sjóðinn geta sótt kennara, höfunda námsefnis og útgáfufyrirtæki sem koma að gerð námsefnis fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Stefna sjóðsins er að námsefnið sem styrkt er, verði gefið út með rafrænum hætti og gert aðgengilegt á netinu, þegar við á. Stjórn
Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018. Verðlaunin hlutu í flokki fræðibóka og rita almenns, Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur. Í flokki fagurbókmennta, Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur. Í flokki
Veittar þóknanir til höfunda
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Hagþenkis 2017 voru 5.000.000 kr. til skiptanna. Að þessu sinni bárust 83
​Ferða- og menntastyrkir- hinir síðari
Stjórn Hagþenkis samþykkti að veita 15 umsækjendum ferða- og menntastyrk en fimm umsóknum var hafnað að þessu sinni. Styrkur til ferðar utan Evrópu 100.000 kr. en aðrir fengu 75.000 kr. eins og verið hefur. Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk: Nafn
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 27. september. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar úr

Starfsstyrkir Hagþenkis 2017
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Alls bárust 69 umsóknir og af þeim hljóta 29 verkefni styrk. Tvö verkefni hlutu hæsta styrk, kr. 900.000, eitt 800.000
Skipað hefur verið í Bóksafnssjóð og greiðslur borist til rétthafa
Úthlutunarnefnin er þannig skipuð: Bjarni Hauksson formaður, skipaður án tilnefningar, Bryndís Loftsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar, Árelía Eydís Guðmundsdóttir tilnefnd af RSÍ, Ragnar Th. Sigurðsson tilnefndur af Myndstefi, Sverrir Jakobsson tilnefndur af Hagþenki. Varamenn eru: Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir