Gagnsæisskýrslur

Gagnsæisskýrsla hagþenkis

Hagþenkir gefur nú út árlegar gagnsæisskýrslur í samræmi við tilmæli ráðuneytis. 
Fyrsta skýrslan var gefin út fyrir árið 2021 en safn þessara skýrsla verður hægt að nálgast hér fyrir neðan.

Gagnsæisskýrslur eftir ári

Árleg gagnsæisskýrsla samanstendur af ársreikningi rétthafagreiðslna og skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra Hagþenkis sem lögð er árlega fyrir aðalfund. Endurskoðun er á vegum Endurskoðunar og ráðgjafar ehf.

Gagnsæisskýrsla 2021

Rétthafagreiðsluársreikningur 2021