árs- & Gagnsæisskýrslur

Gagnsæisskýrsla hagþenkis

Hagþenkir gefur nú út árlegar gagnsæisskýrslur í samræmi við tilmæli ráðuneytis. 
Fyrsta skýrslan var gefin út fyrir árið 2021 en safn þessara skýrsla verður hægt að nálgast hér fyrir neðan.

Gagnsæisskýrslur eftir ári

Árleg gagnsæisskýrsla samanstendur af ársreikningi rétthafagreiðslna og skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra Hagþenkis sem lögð er árlega fyrir aðalfund. Endurskoðun er á vegum Endurskoðunar og ráðgjafar ehf.

Gagnsæisskýrsla 2022

Rétthafagreiðslur – Ársreikningur 2022

Árleg gagnsæisskýrsla samanstendur af ársreikningi rétthafagreiðslna og skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra Hagþenkis sem lögð er árlega fyrir aðalfund. Endurskoðun er á vegum Endurskoðunar og ráðgjafar ehf.

Gagnsæisskýrsla 2021

Rétthafagreiðsluársreikningur 2021

ÁRsskýrslur eftir ári

Þetta er 40. ársskýrsla Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna og nær til
starfsársins 2022, frá 1. janúar til 31. desember. Félagið var stofnað þann 1. júlí 1983
af 42 höfundum og fagnar því 40 ára afmæli í ár. Í lok árs 2022 voru félagsmenn 720
og hafði þeim fjölgað um tíu frá fyrra ári, tveir hættu og þrír létust. Vert er að geta
þess að þau sem eru 70 ára og eldri borga ekki félagsgjald sem er 4500 kr. á ári.

 

2023 – Ársskýrsla Hagþenkis fyrir árið 2022 – 17. apríl