Fréttir
Veittar þóknanir vegna ljósritunar útgefinna verka og skannaðra
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum um þóknun vegna ljósritunar útgefinna verka og skannaðra og barst 71 gild umsókn. Stjórn Hagþenkis ákvaðar þóknanir á stjórnarfundi

Minningarorð um Hörð Bergmann – heiðursfélaga Hagþenkis
Hörður Bergmann f. 24. apríl-d. 10. október 2020, var einn af stofnendum Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna árið 1983. Hann var formaður 1983-1989 og framkvæmdastjóri
Veittar þóknanir vegna fræðslu og heimildamynda
Sjö umsóknir vegna fræðslu- og heimildamynda hlutu þóknun vegna tuttugu fræðslu- og heimildamynda sem sýndar voru i sjónvarpi 2017–2019. Úthlutunin tekur mið af annars vegar
Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir síðari
Stjórn Hagþenkis hefur afgreitt ferða- og menntastyrki – hina síðari. Alls bárust 7 umsóknir og var einni umsókn hafnað. Stjórnin samþykkti að veita 50.000 í
Auglýst er eftir umsóknum eftir þóknunum og ferða- og menntastyrkjum
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 30. september kl. 16.
Stjórn Hagþenkis, formaður og fulltrúaráð
Á aðalfundinum 3. júní, var stjórn Hagþenkis og formaður endurkjörin og fulltrúaráðið og þá voru boðaðar lagabreytingar samþykktar.

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa 2020
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar starfsstyrkja voru 16 milljónir. Alls bárust 71 umsóknir
Handritsstyrkir Hagþenkis 2020
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritstyrki í apríl og til úthlutunar voru 3.000.000 kr. Það bárust 17 umsóknir. Af þeim hlutu 11 styrk, þrír umsækjendur
Aðalfundur Hagþenkir verður haldinn 3. júní kl. 17
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 3. júní kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 4. hæð, 105 Reykjavík Dagskrá verður sem hér
Áskorun til stjórnvalda um hækkun fjárframlags til Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna
Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir Sölvhólsgötu 4 101 Reykjavík Erindi: Beiðni um hækkun fjárframlags til Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna Hagþenkir er annað af
Ferða-og menntastyrkir fyrri
​Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 700.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til
​Sérstök úthlutun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, vegna heimsfaraldurs Covid-19 Umsóknarfrestur 11. maí 2020
Átaksverkefni í menningu og listum á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis vorið 2020. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta 38 milljóna viðbótarfé, samkvæmt þingsályktun
Leiðbeiningar til umsækjanda – vinsamlegast lesið reglurnar
Umsækendur, vinsamlegast athugið að þegar sótt er um styrk er stofnuð ný umsókn í gegnum heimasíðu Hagþenkis og á þar til gert eyðublað. Fyllið
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um styrki – opið til 27. apríl kl. 13
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 16.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna
Tími til að lesa: Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann
Ábending til höfunda – tilkynning frá Skattinum
Höfundar sem hafa orðið að sæta sóttkví geta sótt um laun í sóttkví hjá Vinnumálastofnun og höfundar sem hafa orðið fyrir tekjuskerðingu frá 15. mars

Rökstuðningur viðurkenningarráðsins
Viðurkenningarráð Hagþenkis, Lára Magnúsardóttir, Þórólfur Þórlindsson, Snorri Baldursson, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Kolbrún S. Hjaltadóttir. Rökstuðningur viðurkenningarráðsins fyir útgáfuárið 2019, fluttur af Láru Magnúsardóttur. Ágætu