Fréttir
Ferða- og menntastyrkir síðari úthlutun
Stjórn Hagþenkis afgreiddi umsóknir félagsmanna um ferða- og menntastyrki á síðasta stjórnarfundi en einungi þrjá umsóknir bárust að þessu sinn og voru þær allar samþykktar.
Framvegis tekin 22 % fjármagnstekjuskattur af þóknunum
Hagþenkir þarf framvegis að taka 22 % fjármagnstekjuskatt af hverri þóknun og skila til Ríkisskattstjóra. Endurskoðandi félagsins sér um forskráningar í skattskýrslur þeirra sem hljóta
Leiðbeiningar til umsækjanda
Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – Innskráning efst til hægri. Hver og einn umsækjandi stofnar varanlegan aðgang fyrir sig með því að setja
Auglýst er eftir þóknunum og ferða- og menntastyrkjum – opið til 22. sept. kl. 15
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 22. september kl. 15.
Starfsstyrkir Hagþenkis 2021
Til úthlutunar voru 18.000.000 kr og að þessu sinni fengu 30 höfundar starfsstyrk til ritstarfa fyrir 28 verkefni. Um 50 umsóknir bárust. Í úthlutunarráðinu voru:
Ferða- og menntastyrkur – fyrri úthlutun
Ein gild umsóknir barst um ferða- og menntastyrk og var hún samþykkt. Halldóra Arnardóttir 70.000 kr.
Bergsveinn Birgisson hlýtur fræðibókaverðlaun Noregs 2021
Á heimasíðu Norsk faglitterær forfatter- og oversetterforening stendur eftirfarandi: Bokhandelens sakprosapris 2021 tildeles Bergsveinn Birgisson for boka Mannen fra middelalderen. Prisen ble delt ut under
Opið fyrir starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntastyrki til 3. júní kl. 13
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfaTil úthlutunar eru 18.000.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn
Stjórn og fulltrúaráð Hagþenkis eftir aðalfund 2021
Ásdís Thoroddsen, formaður Hagþenkis, handritsshöfundur fræðslu- og heimildamynda. Henry Alexander Henrysson, varaformaður, heimspekingur. Snæbjörn Guðmundsson, meðstjórnandi, jarðfræðingur. Ásdís L. Grétarsdóttir, meðstjórnandi, framhaldskólakennari. Gunnar Þór Bjarnason,
Viðurkenningu Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2020 hlýtur Pétur Ármannsson
Viðurkenning Hagþenkis var veitt 10. mars í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við hátíðlega athöfn og hana hlaut Pétur Ármannsson fyrir ritið, Guðjón Samúelsson húsameistari, útgefandi Hið íslenska
Greinargerð Viðurkenningarráðs flutti Auðunn Arnórsson
Viðurkenningaráð Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2021. Auðunn Arnórsson, Kolbrún S. Hjaltadóttir, Lára Magnúsardóttir, Árni Einarsson og Helga Birgisdóttir. Ágætu gestir, ég heiti Auðunn Arnórsson
Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn þann 8. mars 2021, á alþjóðlegum
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2020
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar miðvikudaginn 10. febrúar kl. 16:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn um miðjan mars
Nýskráningar vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum
Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum.
Bestu bækur árins 2020 – starfsfólks bókaverslanna
Ár hvert kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi bækur ársins og úrslitin voru tilkynnt í Kiljunni 16. desember. Hagþenkir óskar höfundunum innilega til hamingju Fræðibækur og
Fjöruverðlaunin tilnefningar
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum við hátíðlega athöfn 28. janúar. Sumarliði R. Ísleifsson fékk verðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir bókina,
Ósk um leyfi til að nýta útgefna texta þína í málrannsóknum og máltækniverkefnum
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur nú að því, sem hluta af nýbyrjuðu máltækniverkefni stjórnvalda, að bæta textum í safn sitt sem gengur undir