Fréttir

Þegar höfundalögunum sleppir*
Erindi Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur flutt á málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands 5. október 2022 í Þjóðminjasafninu. Höfundaréttur er að mörgu leyti sérstakt réttarsvið og skilgreining hans í sjálfu sér fyrsta áskorun lögfræðinga sem vinna á þessu sviði. Þannig byrja kennslubækur

Lestrarvenjur þjóðarinnar – niðurstöður úr könnun 2022
Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar. Þjóðin les og eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði. Sá hópur sem

Veittir handritsstyrkir Hagþenkis
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og bárust 10 umsóknir til níu verkefna og hlutu sex þeirra styrk. Úthlutunarráð skipað þremur félagsmönnum, Kristinn Schram, Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir ákvörðuðu styrkveitingar að þessu sinni. Til úthlutunar
Ferða- og menntastyrkir handritshöfunda
Hagþenkir auglýsti í október eftir umsóknum handritshöfunda um ferða- og menntastyrki – óháð félagsaðild þar sem ómerk fé barst frá IHM. Þrjár umsóknir bárust og voru tvær samþykktar en einni hafnað. Eftirfarandi hlutu styrk: Ásdís Thoroddsen 45.000 kr. og Ósk

Starfsstyrkir Hagþenkis 2022
Gunnar Þór Bjarnason formaður Hagþenkis kynnti styrkina 12. október í í Borgarbókasafninu í Grófinni að viðstöddum styrkþegum. Til úthlutunar voru 18.000.000. Alls bárust 54 umsóknir til 46 verkefna og af þeim hlutu 30 verkefni styrk en að þeim standa 36

Ritstuldur, virðingarleysi og klúðursleg vinnubrögð
Henry Alexander Henrysson skrifar 3. október 2022 07:02 fyrir vef Hagþenkis og greinin birtist á visir.is Ég var á fundi erlendis fyrir nokkrum árum þar sem meðal annars var verið að ræða um skráningu siðareglna í háskólum. Umræður á fundinum voru

.
Hvers er sæmdin? Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu um höfundarétt, brot á honum og gráu svæðin sem höfundalög ná ekki yfir. Þegar rannsóknir,

Veittir ferða- og menntastyrkir – fyrir félagsmenn, síðari úthlutun
Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki fyrir félagsmenn og var einni umsókn var hafnað en veittir fjórtán styrkir að upphæð 75.000 kr. Samtals 1.125.000 kr. Hagþenkir auglýsir tvisvar á ári, vor og haust, eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki. Auður Ingvarsdóttir
Umsóknir óskast um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og ferða- og menntastyrki handritshöfunda, óháð félagsaðild. Opið til 12. okt. kl. 15

Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – efst til hægri. Stofna þarf notendanafn og lykilorð.
Umsóknir óskast um starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og mennstastyrki – til 6. sept kl.15
Veittar þóknanir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og var auglýst í vor. Umsóknir voru fimmtíu og ein og þar af hlutu þréttán umsækjendur 105.000 kr., þrjátíu og einn 75.000 kr. og sjö umsækjendur 35.000 kr. Samtals 3.935.000 kr. Eftirfarandi hlutu þóknun: Ágúst Bjarnason
Veittir ferða- og menntastyrkir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og voru 10 umsóknir samþykktar og einni hafnað. Níu hlutu 75.000 kr. og einn 100.000 kr., samtals 775.000 kr. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum um ferða- og menntastyrki. Eftirfarandi hlutu styrk: Ásdís
Ábending til handritshöfunda fræðslu og heimildamynda
Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við félagið geta sótt um ferða- og menntastyrk.samkvæmt samþykkt aðalfundar. Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við félagið geta sótt um ferða- og menntastyrk.samkvæmt samþykkt aðalfundar. Hagþenkir greiðir út í lok árs rétthafagreiðslur
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur til 18. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar og stafrænnar fjölföldunar úr
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 28.04 kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar
Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, 4 hæð. / 105. Reykjavík Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar. Kjör stjórnar fulltrúaráðs og endurskoðenda. Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár. Umsýsla réttindagreiðslna og þar undir ef við á: a) Almenna stefnu

Fjöruverðlaun útgáfuárið 2021
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Sigurður Þórarinsson, mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Náttúruminjasafn Íslands. Í flokki barna- og unglingabókmennta: Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur