Fréttir

Tilnefningar Hagþenkis fyrir 2021

Tilkynnt var  9. febrúar hvaða 10 rit eru tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis í  Ljósmyndasafni Reykjavíkur og í samstarfi við Borgarbókasafnið og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Viðurkenning Hagþenkis verður síðan veitt 

LESA MEIRA »

Tilnefningar til fjöruverðlauna

Gleði ríkti á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 2. desember 2021 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans,

LESA MEIRA »

Veittar Þóknanir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð.

LESA MEIRA »

Leiðbeiningar til umsækjanda

Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – Innskráning efst til hægri. Hver og einn umsækjandi stofnar varanlegan aðgang fyrir sig með því að setja

LESA MEIRA »
Styrkþegar 2021

Starfsstyrkir Hagþenkis 2021

Til úthlutunar voru 18.000.000 kr og að þessu sinni fengu 30 höfundar starfsstyrk til ritstarfa fyrir 28 verkefni. Um 50 umsóknir bárust. Í úthlutunarráðinu voru:

LESA MEIRA »

Stjórn og fulltrúaráð Hagþenkis eftir aðalfund 2021

Ásdís Thoroddsen, formaður Hagþenkis, handritsshöfundur fræðslu- og heimildamynda. Henry Alexander Henrysson, varaformaður, heimspekingur. Snæbjörn Guðmundsson, meðstjórnandi, jarðfræðingur.  Ásdís L. Grétarsdóttir, meðstjórnandi, framhaldskólakennari. Gunnar Þór Bjarnason,

LESA MEIRA »