Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 14. mars kl. 17:45

Fundurinn verður haldinn í sal Dagsbrúnar, Þórunnartún 2 / Skúlatún 2. 4. hæð, 105 Reykjavík.

Dagskrá verður sem hér segir:

 

1.Skýrsla stjórnar og reikningar
2.Skipting tekna
3.Kjör stjórnar, formanns og fulltrúaráðs
4. Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár
5. Önnur mál 
 
Stjórn og formaður bjóða sig fram til endurkjörs: 
Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur, formaður (í stjórn 2007 og framkvæmdastjóri 2004 – 2007)
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir. framhaldskólakennari (meðstjórnandi frá aðalfundi 2016) 
Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur (meðstjórnandi frá aðalfundi 2015 og ritari frá maí 2016)
Sigríður Stefánsdóttir, framhaldskólakennari  (meðstjórnandi fra aðalfundi 2016)
Þorsteinn Helgason, sagnfræðingur (meðstjórnandi frá aðalfundi 2014, og varaformaður frá maí 2016)