Skipað hefur verið í Bóksafnssjóð og greiðslur borist til rétthafa

Úthlutunarnefnin er þannig skipuð:

 

Bjarni Hauksson formaður, skipaður án tilnefningar,
Bryndís Loftsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar,
Árelía Eydís Guðmundsdóttir tilnefnd af RSÍ,
Ragnar Th. Sigurðsson tilnefndur af Myndstefi,
Sverrir Jakobsson tilnefndur af Hagþenki.
 
Varamenn eru:
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir skipuð án tilnefningar,
Rúnar Helgi Vignisson, skipaður án tilnefningar,
Friðrik Rafnsson tilnefndur af RSÍ,
Ólöf Pálsdóttir tilnefnd af Myndstefi,
Friðbjörg Ingimarsdóttir tilnefnd af Hagþenki.