Fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2018 voru kynntar í 30. sinn við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum 1 desember. (Frétt á Mbl 1. des 2018. Hinir tilnefndu á Kjarvalsstöðum. Ljósmynd/​Lárus Karl Ingason) Tilnefnt er í flokki barna- og ungmennabóka, fræðibóka og rita almenns
Veittar þóknanir
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum höfunda um þóknanir vegna ljósritunar og skönnunar. Áttatíu og sex gildar umsóknir bárust. Stjórn Hagþenkis metur umsóknirnar út frá rökstuðningi umsækjanda. Tuttugu og sjö hlutu 35.000 kr., 55 umsækjendur 70.000 kr. og fjórir umsækjendur
Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir síðari
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og tveimur umsækjandum ferða- og menntastyrk og nemur upphæðin samtals 1.756.546 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Fjórum umsóknum var hafnað að
Hagþenkir auglýstir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 25. september kl. 16. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna
Skýrsla starfshóps um bókmenningarstefnu
Haustið 2017 skipaði þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra Kristján Þór Júlíusson starfshóp um gerð bókmenningarstefnu. Hópnum var gert að móta bókmenningarstefnu og skila tillögum um hvernig stuðningskerfi rithöfunda sé best háttað, námsbókaútgáfu, rafrænu námsefni og hljóðbókum, útgáfu barnabóka og kaupum safna

Styrkir til ritstarfa og handritsgerðar 2018
Hagþenkir auglýsti í vor eftir umsóknum, annars vegar um starfsstyrki til ritstarfa og til úthlutunar 15 milljónir kr. og hins vegar eftir umsóknum um handritsstyrki og til úthlutunar þrjár milljónir kr. Alls bárust 84 gildar umsóknir um starfsstyrki til ritstarfa
Ferða- og menntastyrkir – hinir fyrri
Auglýst var í mars – apríl eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrkir – hina fyrri. Sjö umsóknir bárust að þessu sinni. Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og hlutu þeir sem fóru til Evrópu 75. 000 kr. en þeir
Tilnefnd rit kynnt á Sumardaginn fyrsta kl. 14 -16 á Borgarbókasafninu.
Framúrskarandi rit – tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis verða kynnt á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl kl. 14-16 á Borgarbókarsafninu, Menningarhús Grófinni. Um er að ræða samstarfsverkefni Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, Borgarbókasafnsins og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og er þetta
Leiðbeiningar til umsækjanda
Vinsamlegast athugið að þegar sótt er um er stofnuð ný umsókn á þar til gert eyðublað í gegnum heimasíðu Hagþenkis. Þegar hún er vistuð á umsækjandi að fá sent í tölvupósti kennimark umsóknarinnar sem er runa af hástöfum og
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki – opið fram til 16: apríl kl. 12
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis
Aðalfundur 20. mars kl. 17:45
Aðalfundur Hagþenkis var haldinn þriðjudaginn 20. mars kl. 17:45 í sal Bókasafns Dagsbrúnar 4. hæð, Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 105 Reykjavík. Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar Skipting tekna Kjör stjórnar, formanns og fulltrúaráðs Ákvörðun
Viðurkenning Hagþenkis 2017 hlýtur Steinunn Kristjánsdóttir
Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 28. maí í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut Steinunn Kristjánsdóttir fyrir ritið, Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, sem Sögufélag og Þjóðminjasafn Íslands gáfu út. Í ályktunarorðum Viðurkenningaráðsins segir um

Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins – flutt af Sólrúnu Harðardóttur
Ágætu gestir. Þetta er í 31. sinn sem Viðurkenning Hagþenkis er veitt „fyrir samningu fræðirita, kennslugagna eða aðra miðlun fræðilegs efnis“. „Hlutverk viðurkenningarinnar er að vekja athygli á mikilvægu höfundarverki og fræðilegu framlagi.“ Í viðurkenningarráði Hagþenkis eiga sæti fimm fulltrúar
Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum
Rannís hefur umsýslu með sjóðnum og næsti umsóknafrestur er til 20. mars 2018 kl. 16:00. Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins: https://www.rannis.is/sjodir/menntun/starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna/

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017 voru kynntar af formanni Hagþenkis, Jóni Yngva Jóhannssyni, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið fimmtudaginn 1. feb. kl. 17 í Borgarbókasafni, Grófarhúsi. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni um mánaðamót

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017
Unnur Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 30. janúar. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum. Unnur Jökulsdóttir hlaut verðlaun fyrir bókina Undur Mývatns: um fugla,

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Föstudaginn 1. desember voru kynntar á Kjarvalsstöðum 15 bækur sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Tilnefnt er í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðirita og bóka almenns efnis og eru fimm bækur tilnefndar í hverjum flokki.
Þróunarsjóður námsgagna auglýsir eftir umsóknum – til 31. janúar kl. 16.
Í sjóðinn geta sótt kennara, höfunda námsefnis og útgáfufyrirtæki sem koma að gerð námsefnis fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Stefna sjóðsins er að námsefnið sem styrkt er, verði gefið út með rafrænum hætti og gert aðgengilegt á netinu, þegar við á. Stjórn