Veittar þóknanir

Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum höfunda um þóknanir. Áttatíu og ein gild umsókn barst vegna ljósritunar og hliðstæðrar eftirgerðar, en tveimur umsóknum var hafnað þar sem þær uppfylltu ekki skilyrðin. Stjórn Hagþenkis metur umsóknirnar út frá rökstuðningi umsækjanda. Tuttugu og fimm hlutu 35.000 kr., 50 umsækjendur 70.000 kr. og sex umsækjendur 100.000 kr. hver. Samtals kr. 4.830.000. Þá bárust og hlutu sex umsækjendur þóknun vegna fimm fræðslu- og heimildamynda sem sýndar voru i sjónvarpi 2016–2018. Úthlutunin tekur mið af annars vegar lengd í mínútum og hins vegar fjölda mynda sem handritshöfundurinn tilgreinir í umsókninni. Samtals kr. 1.500.000.

Eftirfarandi hlutu þóknun vegna ljósritunar og skönnunar: 

 

Adolf Petersen 35.000
Andrés Indriðason 35.000
Anna Jóhannsdóttir 35.000
Annelise Larsen-Kaasgaard 35.000
Ari Trausti Guðmundsson 70.000
Arnþór Gunnarsson 35.000
Asa Helga Ragnarsdottir 35.000
Asmundur G Vilhjálmsson 70.000
Auður Pálsdóttir 35.000
Ágúst H. Bjarnason 100.000
Árni Árnason 70.000
Árni Heimir Ingólfsson 70.000
Ásdís Jóelsdóttir 70.000
Ástráður Eysteinsson 70.000
Bjarni Guðmundsson 100.000
Björgvin Þ. Valdimarsson 70.000
Björn Þorsteinsson 70.000
Bragi Halldórsson 70.000
Clarence E. Glad 70.000
Davíð Guðmundur Kristinsson 70.000
Davíð Hörgdal Stefánsson 35.000
Einar Guðmann 70.000
Eiríkur Bergmann Einarsson 35.000
Elfa Lilja Gísladóttir 70.000
Friðrik G. Olgeirsson 70.000
Garðar Gíslason 35.000
Gísli Ragnarsson 70.000
Gísli Sigurðsson 70.000
Guðjón Friðriksson 100.000
Guðmundur J. Guðmundsson 70.000
Gunnar Hersveinn 70.000
Gunnhildur Óskarsdóttir 70.000
Gunnþórunn Guðmundsdóttir 70.000
Hálfdan Ómar Hálfdanarson 35.000
Helga Kress 100.000
Helgi Máni Sigurðsson 70.000
Hólmfríður Garðarsdóttir 70.000
Hrefna Birna Björnsdóttir 70.000
Hrefna Sigurjónsdóttir 70.000
Huginn Þór Grétarsson 35.000
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 100.000
Jóhann Óli Hilmaresson 70.000
Jón Yngvi Jóhannsson 70.000
Jón Þorvarðarson 70.000
Jörgen L. Pind 70.000
Karl Skírnisson 70.000
Kristjan Kristjansson 70.000
Kristján Guðmundsson 70.000
Laufey Guðnadóttir 35.000
Lilja M. Jónsdóttir 35.000
Margrét Tryggvadóttir 70.000
Matthías Eydal 70.000
Páll Björnsson 70.000
Ragnheiður Hermannsdóttir 70.000
Rannveig Björk Þorkelsdóttir 35.000
Runa Knutsd. Tetzschner 35.000
Sigríður Ólafsdóttir 35.000
Sigríður Þorvaldsdóttir 70.000
Sigrún Helgadóttir 70.000
Sigrún Pálsdóttir 35.000
Símon Jón Jóhannsson 35.000
Stefanía Björnsdóttir 35.000
Steinar Örn Erluson 35.000
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir 70.000
Svanhildur Óskarsdóttir 35.000
Sveinbjörn Markús Njálsson 35.000
Sveinn Yngvi Egilsson 70.000
Sverrir Jakobsson 70.000
Sverrir Thorstensen 35.000
Sævar Helgi Bragason  70.000
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 70.000
Torfi Tulinius 70.000
Unnur Óttarsdóttir 35.000
Úlfhildur Dagsdóttir  70.000
Valdimar Hafstein 70.000
Viðar Hreinsson 70.000
Þorgerður S. Guðmundsdóttir 70.000
Þorleifur Hauksson 70.000
Þorsteinn Vilhjálmsson 100.000

Eftirfarandi hlutu þóknun vegna fræðslu- og heimildamynda sem voru sýndar í sjónvarpi:
Ari Trausti Guðmundsson 227.901
Ásdís Thoroddsen 114.641
Áslaug Einarsdóttir 20.718
Hjálmtýr Heiðdal 629.834
Konráð Gylfason 486.188
Valdimar Hafstein 20.718