Fréttir
Tími til að lesa: Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestur er sérstaklega mikilvægur fyrir börn, enda ræðst námsárangur
Ábending til höfunda – tilkynning frá Skattinum
Höfundar sem hafa orðið að sæta sóttkví geta sótt um laun í sóttkví hjá Vinnumálastofnun og höfundar sem hafa orðið fyrir tekjuskerðingu frá 15. mars geta sótt um atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls. Tilkynning frá Skattinum: Samþykkt hefur verið á

Rökstuðningur viðurkenningarráðsins
Viðurkenningarráð Hagþenkis, Lára Magnúsardóttir, Þórólfur Þórlindsson, Snorri Baldursson, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Kolbrún S. Hjaltadóttir. Rökstuðningur viðurkenningarráðsins fyir útgáfuárið 2019, fluttur af Láru Magnúsardóttur. Ágætu gestir, ég heiti Lára Magnúsardóttir. Mér er það í senn heiður og ánægja að standa

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2019
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur miðvikudaginn 5. febrúar kl. 16:30 í Borgarbókasafninu Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 101, Reykjavík. Viðurkenning Hagþenkis verður síðan veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í byrjun mars og felst
Fræðslufundur um skatta, verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16-18
Framtal til skatts 2020. Almennur fræðslufundur um framtal tekna til skatts og hvaða gjöld megi draga frá þeim við álagningu 2020. Umfjöllunin tekur um tvær klukkustundir eftir þörfum gesta og mun Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður stýra henni. Nánari upplýsingar um

Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt á Bessastöðum 28. janúar 2020
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum 28. janúar og sjónvarpað beint frá verðlaunaafhendingunni á RÚV. Að þessu sinni voru lagðar fram 135 bækur frá 36 útgefendum og 15 bækur í þremur flokkum fengu tilnefningu. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fékk
Fréttir af samningaviðræðum við Menntamálastofnun fyrir hönd félagsmanna
Eitt af markmiðum Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði þeirra til útgáfu fræðirita og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að. Þar sem námsefnishöfundar eru stór hópur innan Hagþenkis lætur félagið sig samninga sem Menntamálastofnun

Tilnefningar og Fjöruverðlaunin fyrir útgáfuárið 2019
Þetta er í fjórtánda sinn sem Fjöruverðlaunin eru veitt og í sjötta sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna og bauð Dagur B. Eggertsson gesti velkomna og afhenti verðlaunahöfum blóm. Verðlaunahafar fá verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu. Verðlaunin

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis: Jón Viðar Jónsson Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 – 1965 Útgefandi: Skrudda Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi
Niðurstöður lestarkönnunar gefa tilefni til bjartsýni
Nýlega lét Miðstöð íslenskra bókmennta, í samstarfi við helstu aðila á bókmenntasviðinu, þar á meðal Hagþenki og RSÍ, gera könnun á viðhorfi Íslendinga til bóklestar og fleira. Niðurstöður sýna að lestur hefur heldur aukist, sérstaklega notkun hljóðbóka. Afkastamestu lesendurnir eru
Veittar þóknanir
Hagþenkir auglýsti í september eftir umsóknum höfunda um þóknanir. Áttatíu og ein gild umsókn barst vegna ljósritunar og hliðstæðrar eftirgerðar, en tveimur umsóknum var hafnað þar sem þær uppfylltu ekki skilyrðin. Stjórn Hagþenkis metur umsóknirnar út frá rökstuðningi umsækjanda. Tuttugu
​Veittir ferða- og menntastyrkir hinir síðari
iStjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita 15 ferða- og menntastyrki. Samtals 1.150.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Fimm umsóknum var hafnað að þessu sinni þar sem þær uppfylltu

62% hækkun framlaga til bóksafnssjóðs höfunda
Frétt tekin af vef mennta – og menningarmálaráðuneytisins 7. september 2019 en vert er að geta þess að bæði Rithöfundasamband Íslands og Hagþenkir, hafa barist fyrir að framlags í bókasafnsjóð höfunda yrði hækkað. Til marks um áherslur stjórnvalda
Auglýst er eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 20. september kl. 16. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar
Breyting á lögum um skattlagningu tekna af höfundarréttindum.
Alþingi samþykkti 2. september 2019 lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum). Sjá nánar: I. KAFLI Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum. 1. gr. Við

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir nýr formaður Hagþenkis
Á aðalfundi Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, sem fram fór 3. apríl 2019, var Svanhildur Kr. Sverrisdóttir kosin nýr formaður stjórnar. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir er doktor í menntunarfræði. Sérsvið hennar er kennsluhættir og íslenskukennsla. Hún hefur einnig lokið háskólaprófi í