Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir síðari

Stjórn Hagþenkis hefur afgreitt ferða- og menntastyrki – hina síðari. Alls bárust 7 umsóknir og var einni umsókn hafnað. Stjórnin samþykkti að veita 50.000 í styrk til ferða innanlands, 70.000 kr. til ferða til og frá Evrópu og  100.000 kr. til annara heimsálfa. Samtals 450.000 kr. Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk: 

 

Árni Árnason 50.000 kr.
Clarence E. Glad 75.000 kr.
Jón Hjaltason 75.000 kr.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 75.000 kr.
Ragnhildur Ásvaldsdóttir 75.000 kr.
Rannveig Þórhallsdóttir 50.000 kr.
Þórunn Elín Valdimarsdóttir 50.000​ kr.