Bestu bækur árins 2020 – starfsfólks bókaverslanna

Ár hvert kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi bækur ársins og úrslitin voru tilkynnt í Kiljunni 16. desember. Hagþenkir óskar höfundunum innilega til hamingju

Fræðibækur og handbækur

1. Konur sem kjósa eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur, Kristínu Svövu Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur.
2. Spænska veikin eftir Gunnar Þór Bjarnason.
3. Fuglinn sem gat ekki flogið eftir Gísla Pálsson.

 

Þýddar barnabækur

1. Múmínálfarnir: Stórbók 3 eftir Tove Jansson í þýðingu Guðrúnar Jarþrúðar Baldvinsdóttur.
2. Ísskrímslið eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar.
3. Þar sem óhemjurnar eru eftir Maurice Sendak í þýðingu Sverris Norland.

 

Íslenskar barnabækur

1. Grísafjörður eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur.
2. Íslandsdætur eftir Nínu Björk Jónsdóttur.
3. Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin eftir Yrsu Sigurðardóttur.

Ævisögur

1. Berskjaldaður eftir Gunnihildi Örnu Gunnarsdóttur.
2. Herra hnetusmör: Hingað til eftir Sóla Hólm.
3. Káinn eftir Jón Hjaltason.

Ungmennabækur

1. Skógurinn eftir Hildi Knútsdóttur.
2. Vampírur, vesen og annað tilfallandi eftir Rut Guðnadóttur.
3. Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur. 

Ljóð

1. Sonur grafarans eftir Brynjólf Þorsteinsson.
2. Taugaboð á háspennulínu eftir Arndísi Lóu Magnúsdóttur.
3. Við skjótum títuprjónum eftir Hallgrím Helgason. 

Þýdd skáldverk

1. Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar og Sigurlínu Davíðsdóttur.
2. Litla land eftir Gael Faye í þýðingu Rannveigar Sigurgeirsdóttur.
3. Sumarbókin eftir Tove Jansson í þýðingu Ísaks Harðarsonar.

Íslensk skáldverk

1. Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
2. Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur.
3. Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson.

Besta bókakápan

1. Blóðberg, hönnuð af Alexöndru Bühl.
2. Konur sem kjósa, hönnuð af Snæfríði Þorsteins.
3. Herbergi í öðrum heimi, hönnuð af Halla Civelek.