Handritsstyrkir Hagþenkis 2020

Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritstyrki í apríl og til úthlutunar voru 3.000.000 kr. Það bárust 17 umsóknir. Af þeim hlutu 11 styrk, þrír umsækjendur hlutu 400.000 kr. og aðrir þrír  300.000 kr. Í úthlutunarráði voru þrír félagsmenn Hagþenkis; Árni Hjartarson, Elísabet Margrét Ólafsdóttir og Kristinn Schram.

Eftirfarandi hlutu handritsstyrk. 

 

Andri Snær Magnason. Heimildarmyndin Um tímann og vatnið. 400.000 kr.
Anna María Björnsdóttir. Lífrænt líf. 200.000 kr.
Ágúst Guðmundsson. Hinsta förin. 400.000 kr.
Ásdís Thoroddsen. Vættir. 300.000 kr.
Halldóra Arnardóttir. Rætur Þorvaldar Þorsteinssonar, rithöfundar. 100.000 kr.
Heimir Freyr Hlöðversson. Fuglalíf. 300.000 kr.
Hjálmtýr Heiðdal. Leitin að réttlætinu. (vinnuheiti) 200.000 kr.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Uppreist manneskja. 400.000 kr.
Kári G. Schram. Dauðasýn í andláti. 300.000 kr.
Kristín Amalía Atladóttir. Ljúf og óneydd. 200.000 kr. 
Ragnhildur Ásvaldsdóttir. Í skjóli fyrir vindum. 200.000 kr.