Ferða-og menntastyrkir fyrri

​Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 700.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr.
Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki. 
Eftirfarandi félagsmenn hlutu ferða- og menntastyrk.:

 

Ágústa Þorbergsdóttir      kr. 75.000
Árni Heimir Ingólfsson     kr.  75.000
Ásdís Jóelsdóttir              kr. 75.000
Ásdís Thoroddsen           kr. 100.000
Arnar Eggert Thoroddsen kr. 100.000
Gunnþóra Ólafsdóttir       kr. 75.000
Þorsteinn Helgason         kr. 75.000