Ferða- og menntastyrkir handritshöfunda

Hagþenkir auglýsti í október eftir umsóknum handritshöfunda um ferða- og menntastyrki – óháð félagsaðild þar sem ómerk fé barst frá IHM. Þrjár umsóknir bárust og voru tvær samþykktar en einni hafnað. Eftirfarandi hlutu styrk:

Ásdís Thoroddsen 45.000 kr. og Ósk Vilhjálmsdóttir 75.000 kr. Samtals kr. 120.000 kr.