Veittir ferða- og menntastyrkir – fyrir félagsmenn, síðari úthlutun

Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki fyrir félagsmenn og var einni umsókn var hafnað en veittir fjórtán styrkir að upphæð 75.000 kr. Samtals 1.125.000 kr. Hagþenkir auglýsir tvisvar á ári, vor og haust, eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki.

Auður Ingvarsdóttir 75000
Árni Árnason 75000
Árni Daníel Júlíusson 75000
Davíð Guðmundur Kristinsson 75000
Helgi Máni Sigurðsson 75000
Hrafnkell Freyr Lárusson 75000
Jóna Margrét Ólafsdóttir 75000
Matteo Tarsi 75000
Sigríður Matthíasdóttir 75000
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir 75000
Sólveig Ólafsdóttir 75000
Trausti Ólafsson 75000
Úlfhildur Dagsdóttir 75000
Þorbjörg Daphne Hall 75000
Þórður Ingi Guðjónsson 75000