Lestrarvenjur þjóðarinnar – niðurstöður úr könnun 2022

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Þjóðin les og eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði. Sá hópur sem aldrei les bók stækkar og hópurinn ssem aldrei les bók sem og hópur sem hámles. 

Um 65% landsmanna les eingöngu eða oftar á íslensku en öðru tungumáli. 

Sjá nánar á heimasíðu MÍB: https://www.islit.is/frettir/riflega-thridjungur-thjodarinnar-les-dagleg