Veittir ferða- og menntastyrkir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og voru 10 umsóknir samþykktar og einni hafnað. Níu hlutu 75.000 kr. og einn 100.000 kr., samtals 775.000 kr. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum um ferða- og menntastyrki.

Eftirfarandi hlutu styrk:

Ásdís Ósk Jóelsdóttir 75.000
Clarence Edvin Glad 75.000
Gunnar Þorri Pétursson 100.000
Gunnþóra Ólafsdóttir 75.000
Gylfi Gunnlaugsson 75.000
Jóna Margrét Ólafsdóttir 75.000
Ragnhildur Ásvaldsdóttir 75.000
Trausti Ólafsson 75.000
Ute Stenkewitz 75.000
Þórdís Gísladóttir 75.000