Fréttir

Tilnefningar Hagþenkis fyrir 2021

Tilkynnt var  9. febrúar hvaða 10 rit eru tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis í  Ljósmyndasafni Reykjavíkur og í samstarfi við Borgarbókasafnið og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Viðurkenning Hagþenkis verður síðan veitt  við hátíðlega athöfn um miðjan mars og felst í viðurkenningarskjali og 1.250.000 kr. Viðurkenningarráð Hagþenkis  skipað

LESA MEIRA »

íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir útgáfuárið 2021

Forseti Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 25. janúar 2022. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fræðibóka og bóka almenns efnis, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Verðlaunin hlutu: Sigrún HelgadóttirSigurður Þórarinsson : Mynd

LESA MEIRA »

Um mennta- og menningarmál í Stjónarsáttmála 2021

Menntamál Lög verður áhersla á fjölbreytt námsframboð á öllum skólastigum í takt við menntastefnu til 2030 með nýsköpun í fyrirrúmi og fjölbreytni aukin í alþjóðlegu námi. Fjölga þarf fagfólki á öllum skólastigum með áframhaldandi hvötum til að sækja kennaranám og

LESA MEIRA »

Tilnefningar til fjöruverðlauna

Gleði ríkti á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 2. desember 2021 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna-

LESA MEIRA »

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021 voru kynntar 1. desember kl. 17 á Kjarvalsstöðum. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Formenn dómnefndanna þriggja, Andri Yrkill Valsson, Hanna Steinunn

LESA MEIRA »

Veittar Þóknanir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð. Umsóknir voru 71 og var einni hafnað. Þrettán umsækjendur fegnu 105.000 hver um sig í

LESA MEIRA »

Ferða- og menntastyrkir síðari úthlutun

Stjórn Hagþenkis afgreiddi umsóknir félagsmanna um ferða- og menntastyrki á síðasta stjórnarfundi en einungi þrjá umsóknir bárust að þessu sinn og voru þær allar samþykktar. Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk. Ásdís Thoroddsen kr. 40.000, Eiríkur Bergmann kr. 70.000 og Gísli Sverrir

LESA MEIRA »

Framvegis tekin 22 % fjármagnstekjuskattur af þóknunum

Hagþenkir þarf framvegis að taka 22 % fjármagnstekjuskatt af hverri þóknun og skila til Ríkisskattstjóra. Endurskoðandi félagsins sér um forskráningar í skattskýrslur þeirra sem hljóta þóknun. Þann 1. janúar 2020 tóku gildi ný ákvæði um skattlagningu af höfundaréttarvörðu efni. Breytingin

LESA MEIRA »

Leiðbeiningar til umsækjanda

Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – Innskráning efst til hægri. Hver og einn umsækjandi stofnar varanlegan aðgang fyrir sig með því að setja þar inn netfang og búa sér til leyniorð. Við skráningu i fyrsta sinn þarf að

LESA MEIRA »
Styrkþegar 2021

Starfsstyrkir Hagþenkis 2021

Til úthlutunar voru 18.000.000 kr og að þessu sinni fengu 30 höfundar starfsstyrk til ritstarfa fyrir 28 verkefni. Um 50 umsóknir bárust. Í úthlutunarráðinu voru: Auður Pálsdóttir, Eggert Lárusson og Hilma Gunnarsdóttir. Eftirtaldir höfundar hlutu styrk: Nafn Heiti verkefnis Kr.

LESA MEIRA »

Bergsveinn Birgisson hlýtur fræðibókaverðlaun Noregs 2021

Á heimasíðu Norsk faglitterær forfatter- og oversetterforening stendur eftirfarandi: Bokhandelens sakprosapris 2021 tildeles Bergsveinn Birgisson for boka Mannen fra middelalderen. Prisen ble delt ut under Norsk Litteraturfestival på Lillehammer fredag ettermiddag er på 50.000 kroner, og er et samarbeid mellom

LESA MEIRA »

Stjórn og fulltrúaráð Hagþenkis eftir aðalfund 2021

Ásdís Thoroddsen, formaður Hagþenkis, handritsshöfundur fræðslu- og heimildamynda. Henry Alexander Henrysson, varaformaður, heimspekingur. Snæbjörn Guðmundsson, meðstjórnandi, jarðfræðingur.  Ásdís L. Grétarsdóttir, meðstjórnandi, framhaldskólakennari. Gunnar Þór Bjarnason, meðstjórnandi, sagnfræðingur.   Fulltrúaráð Hagþenkis Ásdís Thoroddsen formaður Halldóra Jónsdóttir, orðabókahöfundur. Sólrún Harðardóttir, menntunarfræðingur. Unnur

LESA MEIRA »