Fréttir

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans
Tilnefningar Félags Íslenskra bókaútgefanda voru kynntar í Eddu 1. desember, alls tuttugu bækur í fjórum flokkum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin á Bessastöðum á nýju ári. Formenn dómnefndanna fjögurra, Hjalti Freyr Magnússon, Kristján Sigurjónsson, Steingerður Steinarsdóttir og Steinunn
Lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta
Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta leiðir í ljós að þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess 30 til 60 mínútum á dag. Helsta breyting á lestrarvenjum er verulega aukin notkun hljóðbóka. Einnig
Rétthafagátt handritshöfunda og 3% sjóður. Umsóknarfrestur 10. nóv. kl. 15
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna rétthafagátt handritshöfunda og eftir umsóknum handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda í sérstakan 3% sjóð. Hvort tveggja óháð félagsaðild. Umsóknar- og skráningarfrestur er

Þungur róður
Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa 1. nóvember 2023 09:32, visir.is Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Þetta var ákaflega ánægjuleg stund

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa og handritsstyrkir 2023
Hagþenkir auglýsti í ágúst eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa of til úthlutunar voru 20.000.000 kr og handritsstyrki fræðslu og heimildamyndar – til úthlutunar 1. 500.000 kr. Það bárust 50 umsóknir um starfsstyrk til ritstarfa og 31 verkefni styrkt. Þrjú

Ferða- og menntastyrkir haustið 2023
Stjórn Hagþenkis ákvarðar umsóknir um ferða- og menntastyrki. Tíu umsóknir bárust frá félagsmönnum og hlutu átta þeirra styrk, samtals 595.000 kr. Ein umsókn barst um ferða- og menntstyrki handritshöfunda – óháð félagsaðild og veitt 75.000 kr. Eftirfarandi hlutu styrk: Andri
Tíu reglur um sanngjarna samninga
Tíu reglur um sanngjarna samninga REGLA Sanngjörn samningsákvæði – að mæta okkar óskum Ósanngjörn samningsákvæði – það sem við viljum ekki Samningar skulu ekki gilda til eilífðar Skilgreind tímamörk (það er einkum áríðandi vegna rafbóka:

Gervigreind og höfundaréttur
Henry Alexander Henrysson skrifar 21. september 2023 12:31 Í kringum áramót reyni ég yfirleitt að verða mér úti um þau tímarit sem fara skipulega yfir komandi ár og segja frá næstu áskorunum sem mannkynið stendur andspænis. Ég geri þetta til að

Málþing um gervigreind og höfundarétt
Tíminn líður hratt á gervigreindaröld – Málþing um gervigreind og höfundarétt 29. sept í Kaldalóni Hörpu Miðasala á tix.is Gervigreind hefur verið í umræðunni um árabil og reglulega berast fregnir af framþróun og aukinni úbreiðslu hennar hvarvetna. Sér í lagi
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum, 17 ágúst – 4 sept. kl. 15
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru fyrir félagsmenn Hagþenkis en ferða – og menntastyrkir fyrir handritshöfunda eru veittir óháð félagsaðild. Einungis er

Veittar þóknanir 2023
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð. Gildar msóknir voru 72 og var einni hafnað. 28 umsækjendur fengu 105.000 kr. hver um

Ferða-og menntastykir – fyrri úthlutun 2023
Stjórn Hagþenkis ákvaðar ferða- og menntastyrki. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir og voru þær allar metar gildar. Samtals veitt til þeirra kr. 1.025.000. Seinnipartinn i ágúst verður aftur auglýst eftir ferða-og menntastyrkjum. Eftirfarandi félagsmenn hlutu styrk: Ásdís Thoroddsen kr.
Hagþenkir auglýsir eftir þóknunum og ferða- og menntastyrkjum
Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 11. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð félagsaðild.Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar og stafrænnar fjölföldunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2023
Henry Alexander Henrysson, meðstjórnandi, Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi, Ásdís Thoroddsen varaformaður, Sólrún Harðardóttir meðstjórnandi

Fulltrúaráð eftir aðalfund
Gunnar Þór Bjarnason formaður fulltrúaráðs. Aðir eru: Þórunn Sigurðardóttir, Ásdís Lovísa Grétarsdóttir, Hallfóra Jónsdóttir og Sigmundur Einarsson.

Greinargerð Viðurkenningarráðs Hagþenkis
Um ritin Byggðasögu Skagafjarðar I-X, ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson.Flytjandi Súsanna Margrét Gestsdóttir og í viðurkenningarráðinu fyrir utan hana sátu í ráðinu: Ársæll Már Arnarsson, Halldóra Kristinsdóttir, Sigurður Sveinn Snorrason og Svanhildur Óskarsdóttir. Að skrifa byggðasögu er ekki einfalt mál

Viðurkenningarhafi Hagþenkis
Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Hjalti Pálsson fyrir mikilsumvert framlag til lengri tíma, ritin: Byggðasaga Skagafjarðar. I.-X. bindi. Útgefandi Sögufélag Skagfirðinga. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði: Yfirgripsmikið fjölbindaverk, skrifað af þekkingu og stutt margvíslegum heimildum ásamt fjölda ljósmynda. Viðurkenninguna veitti formaður Hagþenkis, Gunnar

Fjöruverðlaunin útgáfuárið 2022
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Tjarnarsal ráðhússins 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða. Fjöruverðlaunin eru veitt árlega fyrir bækur í