Ferða- og menntastyrkir haustið 2023

Stjórn Hagþenkis ákvarðar umsóknir um ferða- og menntastyrki. Tíu umsóknir bárust frá félagsmönnum og hlutu átta þeirra styrk, samtals 595.000 kr. Ein umsókn barst um ferða- og menntstyrki handritshöfunda – óháð félagsaðild og veitt 75.000 kr.

Eftirfarandi hlutu styrk:

Andri Snær Magnason 75000 kr.
Árni Árnason 75000 kr.
Auðunn Arnórsson 75000 kr.
Erla Dóris Halldórsdóttir 100000 kr.
Guðjón Ragnar Jónasson 45000 kr.
Guðríður Adda Ragnarsdóttir 75000 kr.
Haukur Ingvarsson 75000 kr.
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 75000 kr.

Handritshöfundar – óháð félagsaðild
Haukur M Hrafnsson 45000 kr.