Stjórn Hagþenkis ákvaðar ferða- og menntastyrki. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir og voru þær allar metar gildar. Samtals veitt til þeirra kr. 1.025.000. Seinnipartinn i ágúst verður aftur auglýst eftir ferða-og menntastyrkjum.
Eftirfarandi félagsmenn hlutu styrk:
Ásdís Thoroddsen kr. 75.000
Birgir Hermannsson kr. 75.000
Eiríkur Bergmann kr. 75.000
Garðar Gíslason kr. 75.000
Hannes Gissurarson kr. 75.000
Jóna Ólafsdóttir kr. 75.000
Jónína . Kristinsdóttir kr. 75.000
Marteinn Sindri Jónsson kr. 75.000
Ragnhildur H. Sigurðardóttir kr. 75.000
Rannveig Þórhallsdóttir kr. 100.000
Sæunn Kjartansdóttir kr. 75.000
Unnur Óttarsdóttir kr. 75.000
Þórunn Valdimarsdóttir kr. 100.000