Fréttir

Íslenskt námsefni – hvað er til?

Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar kynna málstofuna, Íslensk námsgögn – hvað er til, mánudaginn 19. ágúst

LESA MEIRA »

Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2030

Ríkisstjórnin hefur samþykkt til­lögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bók­mennta­stefnu fyr­ir Ísland til árs­ins 2030.  Nýrri bók­mennta­stefnu er ætlað að hlúa enn bet­ur að bók­mennta­menn­ingu til framtíðar. Í stefn­unni er birt framtíðar­sýn fyr­ir mála­flokk­inn og jafn­framt þrjú meg­in­mark­mið sem aðgerðirn­ar skulu

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin 2024

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum handanna. Íslenskur refilsaumur fyrri alda, eftir Elsu E. Guðjónsson. Lilja Árnadóttir bjó til prentunar Í flokki

LESA MEIRA »

Mold ert þú – Jarðvegur og íslensk náttúra

Moldin fæðir og klæðir jarðarbúa og hún miðlar jafnframt ferskvatni um vistkerfi. Skilningur á náttúrunni og hvernig hún bregst við álagi vegna athafna mannsins á jörðinni krefst þekkingar á jarðvegi. Jarðvegur á Íslandi er einstakur á heimsvísu, frjór en viðkvæmur,

LESA MEIRA »

Viðurkenningarhafi Hagþenkis 2024

Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Ólafur Gestur Arnalds fyrir ritið: Mold er þú. – Jarðvegur og íslensk náttúra. Útgefandi Iðnú. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði um ritið: Stórvirki á sviði náttúru- og umhverfisfræði með áherslu á sérstöðu íslensks jarðvegs. Fjallað er ýtarlega um mikilvægi

LESA MEIRA »

Greinargerð viðurkenningarráðs Hagþenkis

Góðir gestir, Ég heiti Sigurður Snorrason og tala hér fyir munn valnefndar Hagþenkis, en í henni sitja auk mín Ársæll Már Arnarson, Halldóra Jónsdóttir, Ólöf Gerður Sigfúsdóttir og Unnur Þóra Jökulsdóttir. Að þessu sinni fék valnefndin 70 bækur til skoðunar.

LESA MEIRA »

Kynning á tilnefndum ritum

Kynning á tilnefndum ritum til Viðurkenningar Hagþenkis. laugardaginn 24. febrúar kl. 13:00-15:00 í Borgarbókasafninu i Grófinni.Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlunfræðilegs efnis til almennings. Viðurkenningarráð Hagþenkis, félagsmenn af mismundandi

LESA MEIRA »

Náms­efnis­gerð stendur höllum fæti

Henry Alexander Henrysson og Sólrún Harðardóttir skrifa 14. febrúar 2024 08:30 og greinin birtist fyrst á visir.is Námsefni í skólastarfi Öll getum við verið sammála um að með góðu námsefni er stuðlað að aukinni þekkingu, skilningi, hæfni og þroska nemenda. Gæði

LESA MEIRA »

Málþing: Framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til málþings um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fyrir börn og ungmenni föstudaginn 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52. Markmið málþingsins er tryggja aukið aðgengi að vönduðum og fjölbreyttum námsgögnum fyrir öll skólastig með hagsmuni barna og ungmenna

LESA MEIRA »

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis

Gunnar Þór Bjarnason formaður tilkynnti í tilnefningar til Viður­kenn­ing­ar Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, fyr­ir út­gáfu­árið 2023 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Viður­kenn­ing Hagþenk­is verður veitt við hátíðlega at­höfn í Þjóðar­bók­hlöðunni í mars og felst í sér­stöku viður­kenn­ing­ar­skjali og 1.250.000

LESA MEIRA »

Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunanna

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV 31. janúar 2024. Íslensku bókmenntaverðlaununum var komið á fót árið 1989 í tilefni 100 ára afmæli Félags

LESA MEIRA »

Rétthafagreiðslur handritshöfunda fyrir árið 2022

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna og skylds efnis, greiddi í vikunni tuttugu handritshöfundunum fræðslu- og heimildamynda rétthafagreiðslu fyrir árið 2022 vegna sýninga í línulegri dagskrá á RÚV, Stöð 2 og Sjónvarpi símans. Við úthlutun er tekið mið af skráðri

LESA MEIRA »

Bóksalaverðlaunin 2023

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV.Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna Einarsdóttir úr Bókabúð Sölku á Hverfisgötu. Í flokki fræðibóka, handbóka og ævisagna: Í flokki íslenskra barna-

LESA MEIRA »

83,3% bókatitla prentaðir erlendis

Prentstaður íslenskra bóka 2023 Bókasamband Íslands hefur kannað prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2023. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 96 og fækkar um 13 frá fyrra ári, er 16,7% í ár en

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, 5. desember. Tilnefningarathöfnin fór fram í Borgarbókasafninu Grófinni. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Í flokki fagurbókmennta: Rökstuðningur

LESA MEIRA »

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans

Til­nefn­ing­ar Félags Íslenskra bókaútgefanda voru kynntar í Eddu 1. desember, alls tuttugu bækur í fjórum flokkum. For­seti Íslands, Guðni Th. ­Jó­hann­es­son, af­hend­ir verðlaun­in á Bessa­stöðum á nýju ári. For­menn dóm­nefnd­anna fjög­urra, Hjalti Freyr Magnús­son, Kristján Sig­ur­jóns­son, Stein­gerður Stein­ars­dótt­ir og Stein­unn

LESA MEIRA »

Lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta leiðir í ljós að þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess 30 til 60 mínútum á dag. Helsta breyting á lestrarvenjum er verulega aukin notkun hljóðbóka. Einnig

LESA MEIRA »