Fréttir

Íslenskt námsefni – hvað er til?
Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar kynna málstofuna, Íslensk námsgögn – hvað er til, mánudaginn 19. ágúst

Opið fyrir umsóknir um þóknanir og ferða- og menntstyrki til 2. maí kl. 15
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur til fimmtudagsins 2. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð félagsaðild. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar og stafrænnar fjölföldunar úr fræðiritum og
Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2030
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bókmenntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. Nýrri bókmenntastefnu er ætlað að hlúa enn betur að bókmenntamenningu til framtíðar. Í stefnunni er birt framtíðarsýn fyrir málaflokkinn og jafnframt þrjú meginmarkmið sem aðgerðirnar skulu

Fjöruverðlaunin 2024
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum handanna. Íslenskur refilsaumur fyrri alda, eftir Elsu E. Guðjónsson. Lilja Árnadóttir bjó til prentunar Í flokki

Mold ert þú – Jarðvegur og íslensk náttúra
Moldin fæðir og klæðir jarðarbúa og hún miðlar jafnframt ferskvatni um vistkerfi. Skilningur á náttúrunni og hvernig hún bregst við álagi vegna athafna mannsins á jörðinni krefst þekkingar á jarðvegi. Jarðvegur á Íslandi er einstakur á heimsvísu, frjór en viðkvæmur,

Viðurkenningarhafi Hagþenkis 2024
Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Ólafur Gestur Arnalds fyrir ritið: Mold er þú. – Jarðvegur og íslensk náttúra. Útgefandi Iðnú. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði um ritið: Stórvirki á sviði náttúru- og umhverfisfræði með áherslu á sérstöðu íslensks jarðvegs. Fjallað er ýtarlega um mikilvægi

Greinargerð viðurkenningarráðs Hagþenkis
Góðir gestir, Ég heiti Sigurður Snorrason og tala hér fyir munn valnefndar Hagþenkis, en í henni sitja auk mín Ársæll Már Arnarson, Halldóra Jónsdóttir, Ólöf Gerður Sigfúsdóttir og Unnur Þóra Jökulsdóttir. Að þessu sinni fék valnefndin 70 bækur til skoðunar.

Kynning á tilnefndum ritum
Kynning á tilnefndum ritum til Viðurkenningar Hagþenkis. laugardaginn 24. febrúar kl. 13:00-15:00 í Borgarbókasafninu i Grófinni.Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlunfræðilegs efnis til almennings. Viðurkenningarráð Hagþenkis, félagsmenn af mismundandi

Námsefnisgerð stendur höllum fæti
Henry Alexander Henrysson og Sólrún Harðardóttir skrifa 14. febrúar 2024 08:30 og greinin birtist fyrst á visir.is Námsefni í skólastarfi Öll getum við verið sammála um að með góðu námsefni er stuðlað að aukinni þekkingu, skilningi, hæfni og þroska nemenda. Gæði

Málþing: Framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til málþings um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fyrir börn og ungmenni föstudaginn 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52. Markmið málþingsins er tryggja aukið aðgengi að vönduðum og fjölbreyttum námsgögnum fyrir öll skólastig með hagsmuni barna og ungmenna

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis
Gunnar Þór Bjarnason formaður tilkynnti í tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2023 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í mars og felst í sérstöku viðurkenningarskjali og 1.250.000

Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunanna
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV 31. janúar 2024. Íslensku bókmenntaverðlaununum var komið á fót árið 1989 í tilefni 100 ára afmæli Félags
Rétthafagreiðslur handritshöfunda fyrir árið 2022
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna og skylds efnis, greiddi í vikunni tuttugu handritshöfundunum fræðslu- og heimildamynda rétthafagreiðslu fyrir árið 2022 vegna sýninga í línulegri dagskrá á RÚV, Stöð 2 og Sjónvarpi símans. Við úthlutun er tekið mið af skráðri

Bóksalaverðlaunin 2023
Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV.Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna Einarsdóttir úr Bókabúð Sölku á Hverfisgötu. Í flokki fræðibóka, handbóka og ævisagna: Í flokki íslenskra barna-
83,3% bókatitla prentaðir erlendis
Prentstaður íslenskra bóka 2023 Bókasamband Íslands hefur kannað prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2023. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 96 og fækkar um 13 frá fyrra ári, er 16,7% í ár en

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, 5. desember. Tilnefningarathöfnin fór fram í Borgarbókasafninu Grófinni. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Í flokki fagurbókmennta: Rökstuðningur

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans
Tilnefningar Félags Íslenskra bókaútgefanda voru kynntar í Eddu 1. desember, alls tuttugu bækur í fjórum flokkum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin á Bessastöðum á nýju ári. Formenn dómnefndanna fjögurra, Hjalti Freyr Magnússon, Kristján Sigurjónsson, Steingerður Steinarsdóttir og Steinunn
Lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta
Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta leiðir í ljós að þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess 30 til 60 mínútum á dag. Helsta breyting á lestrarvenjum er verulega aukin notkun hljóðbóka. Einnig