Fréttir

Rétthafagreiðslur handritshöfunda fyrir árið 2022

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna og skylds efnis, greiddi í vikunni tuttugu handritshöfundunum fræðslu- og heimildamynda rétthafagreiðslu fyrir árið 2022 vegna sýninga í línulegri dagskrá á RÚV, Stöð 2 og Sjónvarpi símans. Við úthlutun er tekið mið af skráðri

LESA MEIRA »

Bóksalaverðlaunin 2023

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV.Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna Einarsdóttir úr Bókabúð Sölku á Hverfisgötu. Í flokki fræðibóka, handbóka og ævisagna: Í flokki íslenskra barna-

LESA MEIRA »

83,3% bókatitla prentaðir erlendis

Prentstaður íslenskra bóka 2023 Bókasamband Íslands hefur kannað prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2023. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 96 og fækkar um 13 frá fyrra ári, er 16,7% í ár en

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, 5. desember. Tilnefningarathöfnin fór fram í Borgarbókasafninu Grófinni. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Í flokki fagurbókmennta: Rökstuðningur

LESA MEIRA »

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans

Til­nefn­ing­ar Félags Íslenskra bókaútgefanda voru kynntar í Eddu 1. desember, alls tuttugu bækur í fjórum flokkum. For­seti Íslands, Guðni Th. ­Jó­hann­es­son, af­hend­ir verðlaun­in á Bessa­stöðum á nýju ári. For­menn dóm­nefnd­anna fjög­urra, Hjalti Freyr Magnús­son, Kristján Sig­ur­jóns­son, Stein­gerður Stein­ars­dótt­ir og Stein­unn

LESA MEIRA »

Lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta leiðir í ljós að þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess 30 til 60 mínútum á dag. Helsta breyting á lestrarvenjum er verulega aukin notkun hljóðbóka. Einnig

LESA MEIRA »

Rétthafagátt handritshöfunda og 3% sjóður. Umsóknarfrestur 10. nóv. kl. 15

Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna rétthafagátt handritshöfunda og eftir umsóknum handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda í sérstakan 3% sjóð. Hvort tveggja óháð félagsaðild. Umsóknar- og skráningarfrestur er

LESA MEIRA »

Þungur róður

Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa 1. nóvember 2023 09:32, visir.is Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Þetta var ákaflega ánægjuleg stund

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa og handritsstyrkir 2023

Hagþenkir auglýsti í ágúst eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa of til úthlutunar voru 20.000.000 kr og handritsstyrki fræðslu og heimildamyndar – til úthlutunar 1. 500.000 kr. Það bárust 50 umsóknir um starfsstyrk til ritstarfa og 31 verkefni styrkt. Þrjú

LESA MEIRA »

Ferða- og menntastyrkir haustið 2023

Stjórn Hagþenkis ákvarðar umsóknir um ferða- og menntastyrki. Tíu umsóknir bárust frá félagsmönnum og hlutu átta þeirra styrk, samtals 595.000 kr. Ein umsókn barst um ferða- og menntstyrki handritshöfunda – óháð félagsaðild og veitt 75.000 kr. Eftirfarandi hlutu styrk: Andri

LESA MEIRA »

Tíu reglur um sanngjarna samninga

Tíu reglur um sanngjarna samninga REGLA   Sanngjörn samningsákvæði – að mæta okkar óskum Ósanngjörn samningsákvæði – það sem við viljum ekki       Samningar skulu ekki gilda til eilífðar   Skilgreind tímamörk (það er einkum áríðandi vegna rafbóka:

LESA MEIRA »
Henry Alexsander Henrysson

Gervigreind og höfundaréttur

Henry Alexander Henrysson skrifar 21. september 2023 12:31 Í kringum áramót reyni ég yfirleitt að verða mér úti um þau tímarit sem fara skipulega yfir komandi ár og segja frá næstu áskorunum sem mannkynið stendur andspænis. Ég geri þetta til að

LESA MEIRA »

Málþing um gervigreind og höfundarétt

Tíminn líður hratt á gervigreindaröld – Málþing um gervigreind og höfundarétt 29. sept í Kaldalóni Hörpu Miðasala á tix.is  Gervigreind hefur verið í umræðunni um árabil og reglulega berast fregnir af framþróun og aukinni úbreiðslu hennar hvarvetna. Sér í lagi

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum, 17 ágúst – 4 sept. kl. 15

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru  fyrir félagsmenn  Hagþenkis en ferða – og menntastyrkir fyrir handritshöfunda eru veittir óháð félagsaðild. Einungis er

LESA MEIRA »

Veittar þóknanir 2023

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð. Gildar msóknir voru 72 og var einni hafnað. 28 umsækjendur fengu 105.000 kr. hver um

LESA MEIRA »

Ferða-og menntastykir – fyrri úthlutun 2023

Stjórn Hagþenkis ákvaðar ferða- og menntastyrki. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir og voru þær allar metar gildar. Samtals veitt til þeirra  kr. 1.025.000.  Seinnipartinn i ágúst verður aftur auglýst eftir ferða-og menntastyrkjum. Eftirfarandi félagsmenn hlutu styrk: Ásdís Thoroddsen kr.

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir eftir þóknunum og ferða- og menntastyrkjum

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 11. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð félagsaðild.Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar og stafrænnar fjölföldunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum

LESA MEIRA »

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2023

Henry Alexander Henrysson, meðstjórnandi, Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi, Ásdís Thoroddsen varaformaður, Sólrún Harðardóttir meðstjórnandi

LESA MEIRA »