Fréttir

Veittir ferða- og menntastyrkir hinir fyrri

Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 550.000 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Einni umsókn var hafnað að þessu sinni þar sem hún uppfyllti

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir Hagþenkis 2019

Styrkir Hagþenkis 2019 voru tilkynntir af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur í sal Ljósmyndasafns Reykjavíkur og að viðstöddum styrkþegum og úthlutunarráðunum. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og  handritsstyrki vegna fræðslu-

LESA MEIRA »

Kristín Svava Tómasdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis 2018

   Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, og  hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar, sem  Sögufélag gaf út.                                                               Í ályktunarorðum Viðurkenningaráðsins sagði um ritið:

LESA MEIRA »

Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins

Viðurkenningarráðið fyrir útgáfuárið 2018: Auður Styrkársdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Henry Alexander Henrysson og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir. Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins: Fluttur af Auði Styrkársdóttur.   Fyrir hönd Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, býð ég ykkur velkomin til þessarar samkomu. Hér fer

LESA MEIRA »

Íslensku bókmenntverðlaunin 2018

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka.  Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Auk þess

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2018

Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að tilnefna tíu höfunda og bækur er til greina koma. Formaður Hagþenkis, Jón Yngvi Jóhannsson kynnti

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2018

Formaður Hagþenkis, Jón Yngvi Jóhannsson kynnti 23. janúar kl. 16 tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni, Tryggvagötu. Hagþenkir og Borgarbókasafnið munu í framhaldi bjóða almenningi upp á kynningu á bókunum í samstarfi við höfunda þeirra, 2. febrúar

LESA MEIRA »

Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi.

Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14. janúar. http://​https://www.althingi.is/altext/149/s/0631.html Tillaga til þingsályktunar Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi. Frá mennta- og menningarmálaráðherra.       Alþingi ályktar um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að

LESA MEIRA »

Verðlaun bóksala 2018

Tilkynnt var í Kiljunni á Rúv þann 12. desember hvaða bækur hljóta verðlaun bóksala í ár og eru þau veitt í átta flokkum. Handbækur Í flokki handbóka lenti Flóra Íslands eftir Þóru Ellen Þórhallsdóttur, Hörð Kristinsson og Jón Baldur Hlíðberg í fyrsta sæti, Stund

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin 2018 og tilnefningar

Fjöruverðlaunin voru veitt 16. janúar og þau hlutu:  Þjáningarfrelsið – óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla eftir Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur. Fíasól gefst aldrei upp eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Ástin, Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.

LESA MEIRA »