Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk – hina fyrri. Það báurst 11 umsóknir og voru þær allar samþykktar. Stjórn skiptir þeim upp í þrjá flokka, þeir sem fara til annarra heimsálfa hljóta 130.000 kr, til Evrópu 100.000 og innlands 60.000 kr. Samtals var til þeirra veitt kr. 1.160.000. Í ágúst verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki – hina síðari.
Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk.
Árni Heimir Ingólfsson 150.000 kr.
Einar Þór Gunnlaugsson 100.000 kr.
Eiríkur Bergmann 100.000 kr.
Ingibjörg Sigurðardóttir 100.000 kr.
Rúnar Þorsteinsson 150.000 kr.
Sigríður Matthíasdóttir 100.000 kr.
Sólveig Ólafsdóttir 60.000 kr.
Úlfhildur Dagsdóttir 100.000 kr.
Yrsa Roca Fannberg 100.000 kr.
Þórður Ingi Guðjónsson 100.000 kr.
Þórunn Elín Valdimarsdóttir 100.000 kr.