Fréttir

Frumvarp Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun. Umsögn Hagþenkis og fleiri hagaðila

Linkur á frumvarpið í samráðsgáttinni https://island.is/samradsgatt/mal/3858 Umsögn Hagþenkis https://island.is/samradsgatt/mal/3858 Nánari upplýsingar Með frumvarpinu er lagt til að sett verði ný heildarlög um opinbera samkeppnissjóði á sviði vísinda og nýsköpunar sem heyra undir ráðuneytið ásamt því að hlutverk Rannsóknamiðstöðvar Íslands í

LESA MEIRA »

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2024

Henry Alexander Henrysson, varaformaður, Ásdís Thoroddsen meðstjórnandi, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Sólrún Harðardóttir ritari og Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra.

LESA MEIRA »

Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025-2030. Greinargerð og umsagnir ýmissa hagaðila, þ.á.m. Hagþenkis

    Alþingi ályktar að fela menningar- og viðskiptaráðherra að vinna að framkvæmd eftirfarandi bókmenntastefnu og aðgerðaáætlun fyrir árin 2025–2030. I. FRAMTÍÐARSÝN    Að íslensk ritmenning verði kröftug og metnaðarfull og skapandi og hér þrífist fjölbreytt útgáfustarfsemi sem treysti stöðu íslenskrar tungu og lýðræðis.

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir rétthafagátt handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda. Frestur til að skráningar rennur út 7. nóv. kl. 15

Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftir umsóknum í rétthafagátt handritshöfunda og eftir umsóknum handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda í sérstakan 3% –  sjóð. Hvort tveggja er óháð

LESA MEIRA »

Veittir ferða og menntastyrkir Hagþenkis 2024

Í vor var auglýst eftir umsóknum féagsmanna um ferða- og ferðastyrki – hina fyrra og bárust 15 umsóknir og var tveimur hafnað. Samkvæmt ákvörðun stjórnar Hagþenkis er miðað við 100.000 kr. styrk ef farið er til annarra heimsálfa, 75.000 kr.

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir Hagþenkis og handritsstyrkir 2024

Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ristarfa og handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda.  Til úthlutunar voru 20.000.000 kr. til ritstarfa og 1.500.000 kr. til handritsstyrkja. Gunnar Þór Bjarnason formaður kynnti styrkina í Borgarbókasafninu í Grófinni 9. október að viðstöddum styrkþegum

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki til 9. september kl. 15

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru  fyrir félagsmenn  Hagþenkis en ferða – og menntastyrkir fyrir handritshöfunda eru veittir óháð félagsaðild. Einungis er

LESA MEIRA »

Íslenskt námsefni – hvað er til?

Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar kynna málstofuna, Íslensk námsgögn – hvað er til, mánudaginn 19. ágúst

LESA MEIRA »

Bókmenntastefna fyrir Ísland til 2030

Ríkisstjórnin hefur samþykkt til­lögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bók­mennta­stefnu fyr­ir Ísland til árs­ins 2030.  Nýrri bók­mennta­stefnu er ætlað að hlúa enn bet­ur að bók­mennta­menn­ingu til framtíðar. Í stefn­unni er birt framtíðar­sýn fyr­ir mála­flokk­inn og jafn­framt þrjú meg­in­mark­mið sem aðgerðirn­ar skulu

LESA MEIRA »

Fjöruverðlaunin 2024

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum handanna. Íslenskur refilsaumur fyrri alda, eftir Elsu E. Guðjónsson. Lilja Árnadóttir bjó til prentunar Í flokki

LESA MEIRA »

Mold ert þú – Jarðvegur og íslensk náttúra

Moldin fæðir og klæðir jarðarbúa og hún miðlar jafnframt ferskvatni um vistkerfi. Skilningur á náttúrunni og hvernig hún bregst við álagi vegna athafna mannsins á jörðinni krefst þekkingar á jarðvegi. Jarðvegur á Íslandi er einstakur á heimsvísu, frjór en viðkvæmur,

LESA MEIRA »

Viðurkenningarhafi Hagþenkis 2024

Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Ólafur Gestur Arnalds fyrir ritið: Mold er þú. – Jarðvegur og íslensk náttúra. Útgefandi Iðnú. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði um ritið: Stórvirki á sviði náttúru- og umhverfisfræði með áherslu á sérstöðu íslensks jarðvegs. Fjallað er ýtarlega um mikilvægi

LESA MEIRA »

Greinargerð viðurkenningarráðs Hagþenkis

Góðir gestir, Ég heiti Sigurður Snorrason og tala hér fyir munn valnefndar Hagþenkis, en í henni sitja auk mín Ársæll Már Arnarson, Halldóra Jónsdóttir, Ólöf Gerður Sigfúsdóttir og Unnur Þóra Jökulsdóttir. Að þessu sinni fék valnefndin 70 bækur til skoðunar.

LESA MEIRA »

Kynning á tilnefndum ritum

Kynning á tilnefndum ritum til Viðurkenningar Hagþenkis. laugardaginn 24. febrúar kl. 13:00-15:00 í Borgarbókasafninu i Grófinni.Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlunfræðilegs efnis til almennings. Viðurkenningarráð Hagþenkis, félagsmenn af mismundandi

LESA MEIRA »