Fréttir

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2025
Formaður Hagþenkis er kosinn til tveggja ára í senn. Núverandi formaður, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur var kosinn formaður á aðalfundi árið 2022 og síðan aftur árið 2024. Aðrir sem sátu í stjórn fyrir utan Sólrúnu Harðardóttur buðu sig fram til
Umsóknarfrestur skráninga í rétthafagátt vegna línulegra sýninga 2024 er til 22. júní kl. 15.
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá IHM – Innheimtumiðstöð rétthafa auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftirfarandi: Rétthafagreiðslur til höfunda fræðslu- og heimildarmynda sem voru sýndar 2024. Handritshöfundar að fræðslu- og heimildamyndum, sem sýndar hafa verið í

Veittir ferða- og menntastyrkir – hinir fyrri
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk – hina fyrri. Það báurst 11 umsóknir og voru þær allar samþykktar. Stjórn skiptir þeim upp í þrjá flokka, þeir sem fara til annarra heimsálfa hljóta 130.000 kr, til Evrópu 100.000

Veittar þóknanir
Hagþenki bárust 64 umsóknir. Stjórn Hagþenkis ákvarðar upphæð þóknana til umsækjanda og var þeim skipt í þrjá flokka. Samtals var veitt til þeirra kr. 5.800.000 Eftirfarandi umsækjendur hlutu þóknun: Adolf Petersen 45.000kr.Andri Snaer Magnason 85.000 kr.Ari Trausti Guðmundsson 85.000 kr.Arnþór

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur til 16. apríl kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð félagsaðild. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar og stafrænnar fjölföldunar úr fræðiritum og

Vorbókaleysingar
Henry Alexander Henrysson skrifar 31. mars 2025. Undir lok síðasta árs mátti sjá á samfélagsmiðlum fólk víða um heim dást að hinu íslenska jólabókaflóði. Vissulega kann að vera að ást Íslendinga á bókum í aðdraganda jóla sé örlítið ýkt

Hagþenkir hefur gerst meðlimur í International Authors Forum
Eftir ítarlegar umræður á fundum stjórnar undanfarin misseri ákvað stjórn Hagþenkis nú í upphafi árs að gerast félagi í alþjóðlegum samtökum höfunda, International Authors Forum (IAF). https://internationalauthors.org/ Með því að gerast fullgildur meðlimur í IAF vill stjórnin styrkja alþjóðlegt
Aðalfundur Hagþenkis 1. apríl
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 1. apríl kl. 17:00 í sal Neskirkju Dagskrá verður sem hér segir:Skýrsla stjórnar og reikningar.Kjör stjórnar, fulltrúaráðs og endurskoðenda.Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár.Tillaga formanns um skiptingu útdeildra tekna.Umsýsla réttindagreiðslna og þar undir ef við á:Almenna stefnu um úthlutun réttindagreiðslna til

Ingunn Ásdísardóttir hlaut Fjöruverðlaun fyrir ritið Jötnar hundvísir
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 6. mars 2025. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi eftir Ingunni Ásdísardóttur

Greinargerð Viðurkenningaráðs flutt af Halldóru Jónsdóttur
Góðir gestir, Fyrir hönd viðurkenningarráðs Hagþenkis vil ég segja nokkur orð. Auk mín, sem heiti Halldóra Jónsdóttir, sátu í nefndinni þau Kristján Leósson, Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir og Vilhjálmur Árnason. Að venju bárust fleiri tugir bóka til skoðunar

Erla Hulda Halldórsdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis fyrir ritið Strá fyrir straumi. Ævisaga Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að tilnefna tíu höfunda og bækur er til greina kæmu en

Guðjón Friðriksson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina Börn Í Reykjavík
Guðjón Friðriksson, Kristín Ómarsdóttir og Rán Flygenring og hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 úr hendi Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, er þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 36. sinn. Við sama tækifæri voru Íslensku glæpasagnaverðlaunin – Blóðdropinn 2024, afhent

Kynning á tilnefndum ritum til fer fram 1. febrúar kl. 13:00 -14:50. Borgarbókasafn í Grófinni

Tíu rit tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis
Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu í dag. Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að tilnefna tíu höfunda

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2024
Formaður Hagþenkis, Gunnar Þór Bjarnason kynnti tilnefningar Hagþenkis í Borgarbókasafninu í Grófinni þann 22. janúar að viðstöddum tilnefndum höfundum og gestum þeirra, stjórn Hagþenkis og viðurkenningarráðinu. Í því sátu Halldóra Jónsdóttir, Kristján Leósson, Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir
Þrjú þingmál bíða samþykktar alþingis
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur átt samráð við ráðuneyti og skrifað nokkrar umsagnir um þrjú mikilvæg þingmál, tvö frumvörp og þingsályktun, sem varða hagsmuni félagsmanna. Þessi mál bíða samþykktar þar sem upp úr ríkisstjórnarsamstarfinu slitnaði. Þingmálin þrjú eru:
Rétthafagreiðslur handritshöfunda fyrir árið 2023
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna og skylds efnis, greiddi í desember tuttugu handritshöfundunum fræðslu- og heimildamynda rétthafagreiðslu fyrir árið 2023 vegna sýninga í línulegri dagskrá á RÚV, Stöð 2 og Sjónvarpi símans. Við úthlutun er tekið mið af skráðri

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna
Níu bækur hafa verið tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2025, bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi. Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 3. desember 2024 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára. Eftirfarandi höfundar