Fréttir

Tíu rit tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu í dag. Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að tilnefna tíu höfunda

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2024

  Formaður Hagþenkis, Gunnar Þór Bjarnason kynnti tilnefningar Hagþenkis í Borgarbókasafninu í Grófinni þann 22. janúar að viðstöddum tilnefndum höfundum og gestum þeirra, stjórn Hagþenkis og viðurkenningarráðinu. Í því sátu Halldóra Jónsdóttir, Kristján Leósson, Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir

LESA MEIRA »

Þrjú þingmál bíða samþykktar alþingis

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur átt samráð við ráðuneyti og skrifað nokkrar umsagnir um þrjú mikilvæg þingmál, tvö frumvörp og þingsályktun, sem varða hagsmuni félagsmanna. Þessi mál bíða samþykktar þar sem upp úr ríkisstjórnarsamstarfinu slitnaði. Þingmálin þrjú eru:

LESA MEIRA »

Rétthafagreiðslur handritshöfunda fyrir árið 2023

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna og skylds efnis, greiddi í desember tuttugu handritshöfundunum fræðslu- og heimildamynda rétthafagreiðslu fyrir árið 2023 vegna sýninga í línulegri dagskrá á RÚV, Stöð 2 og Sjónvarpi símans. Við úthlutun er tekið mið af skráðri

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Níu bækur hafa verið tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2025, bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi.  Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 3. desember 2024 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára. Eftirfarandi höfundar

LESA MEIRA »

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

    Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar við hátíðlega athöfn í Eddu, húsi Íslenskunnar þann 27. nóvember. Fréttin er tekin af vef fibut.is Eftirfarandi höfundar eru tilnefndir í flokki skáldverka: Arnaldur Indriðason Ferðalok Útgefandi: Vaka Helgafell

LESA MEIRA »

Frumvarp Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun. Umsögn Hagþenkis og fleiri hagaðila

Linkur á frumvarpið í samráðsgáttinni https://island.is/samradsgatt/mal/3858 Umsögn Hagþenkis https://island.is/samradsgatt/mal/3858 Nánari upplýsingar Með frumvarpinu er lagt til að sett verði ný heildarlög um opinbera samkeppnissjóði á sviði vísinda og nýsköpunar sem heyra undir ráðuneytið ásamt því að hlutverk Rannsóknamiðstöðvar Íslands í

LESA MEIRA »

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2024

Henry Alexander Henrysson, varaformaður, Ásdís Thoroddsen meðstjórnandi, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Sólrún Harðardóttir ritari og Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra.

LESA MEIRA »

Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025-2030. Greinargerð og umsagnir ýmissa hagaðila, þ.á.m. Hagþenkis

    Alþingi ályktar að fela menningar- og viðskiptaráðherra að vinna að framkvæmd eftirfarandi bókmenntastefnu og aðgerðaáætlun fyrir árin 2025–2030. I. FRAMTÍÐARSÝN    Að íslensk ritmenning verði kröftug og metnaðarfull og skapandi og hér þrífist fjölbreytt útgáfustarfsemi sem treysti stöðu íslenskrar tungu og lýðræðis.

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir rétthafagátt handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda. Frestur til að skráningar rennur út 7. nóv. kl. 15

Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftir umsóknum í rétthafagátt handritshöfunda og eftir umsóknum handritshöfunda fræðslu- og heimildamynda í sérstakan 3% –  sjóð. Hvort tveggja er óháð

LESA MEIRA »

Veittir ferða og menntastyrkir Hagþenkis 2024

Í vor var auglýst eftir umsóknum féagsmanna um ferða- og ferðastyrki – hina fyrra og bárust 15 umsóknir og var tveimur hafnað. Samkvæmt ákvörðun stjórnar Hagþenkis er miðað við 100.000 kr. styrk ef farið er til annarra heimsálfa, 75.000 kr.

LESA MEIRA »

Starfsstyrkir Hagþenkis og handritsstyrkir 2024

Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ristarfa og handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda.  Til úthlutunar voru 20.000.000 kr. til ritstarfa og 1.500.000 kr. til handritsstyrkja. Gunnar Þór Bjarnason formaður kynnti styrkina í Borgarbókasafninu í Grófinni 9. október að viðstöddum styrkþegum

LESA MEIRA »

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki til 9. september kl. 15

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru  fyrir félagsmenn  Hagþenkis en ferða – og menntastyrkir fyrir handritshöfunda eru veittir óháð félagsaðild. Einungis er

LESA MEIRA »

Íslenskt námsefni – hvað er til?

Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar kynna málstofuna, Íslensk námsgögn – hvað er til, mánudaginn 19. ágúst

LESA MEIRA »