Fréttir
Ábending til handritshöfunda fræðslu og heimildamynda
Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við félagið geta sótt um ferða- og menntastyrk.samkvæmt samþykkt aðalfundar. Handritshöfundar sem eru félagar í Hagþenki og skuldlausir við
Hagþenkir óskar eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur til 18. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 28.04 kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar
Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, 4 hæð. / 105. Reykjavík Dagskrá verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar og reikningar. Kjör stjórnar fulltrúaráðs og endurskoðenda. Ákvörðun

Fjöruverðlaun útgáfuárið 2021
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Sigurður Þórarinsson, mynd

Rökstuðningur Viðurkenningarráðs
Viðurkenningarráð fyrir útgáfuaríð 2021: Auðunn Arnórsson, Árni Einarsson, Halldóra Kristinsdóttir, Sússana Margrét Gestsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir og hún flutti rökstuðning Viðurkenningarráðsins: Ágætu gestir, Undanfarin hundrað

Aðalheiður Guðmundsdóttir Viðurkenningarhafi Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2021
Viðurkenning Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2021 var veitt 2. mars við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni og hana hlaut Aðalheiður Guðmundsdóttir fyrir ritin: Arfur aldanna I: Handan

Tilnefningar Hagþenkis fyrir 2021
Tilkynnt var 9. febrúar hvaða 10 rit eru tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og í samstarfi við Borgarbókasafnið og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Viðurkenning Hagþenkis verður síðan veitt

íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir útgáfuárið 2021
Forseti Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 25. janúar 2022. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fræðibóka og bóka almenns