
Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2024
Henry Alexander Henrysson, varaformaður, Ásdís Thoroddsen meðstjórnandi, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Sólrún Harðardóttir ritari og Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra.
Henry Alexander Henrysson, varaformaður, Ásdís Thoroddsen meðstjórnandi, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Sólrún Harðardóttir ritari og Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, fangar tilkomu þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025–2030 og áréttar mikilvægi þess að boðuð aðgerðaráætlun verði samþykkt af Alþingi
Mennta- og barnamálaráðuneyti kynnir til samráðs drög að frumvarpi til laga um námsgögn. Í drögum að frumvarpi, sem hér eru kynnt í opnu samráði, er
Alþingi ályktar að fela menningar- og viðskiptaráðherra að vinna að framkvæmd eftirfarandi bókmenntastefnu og aðgerðaáætlun fyrir árin 2025–2030. I. FRAMTÍÐARSÝN Að íslensk ritmenning verði kröftug og
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftir umsóknum í rétthafagátt handritshöfunda og
Í vor var auglýst eftir umsóknum féagsmanna um ferða- og ferðastyrki – hina fyrra og bárust 15 umsóknir og var tveimur hafnað. Samkvæmt ákvörðun stjórnar
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ristarfa og handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda. Til úthlutunar voru 20.000.000 kr. til ritstarfa og 1.500.000 kr. til handritsstyrkja.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru fyrir
Ein af áherslum menntastefnu stjórnvalda er að í boði séu fjölbreytt námsgögn sem taka mið af möguleikum stafrænnar miðlunar og margbreytileika nemenda. Fyrirkomulag útgáfu námsgagna
Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt