
Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunna 2022 og Blóðdropans
Ragnar Stefánsson, Arndís Þórarinsdóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022. Skúli Sigurðsson hlaut Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann. Forseti Íslands afhenti bókmenntaverðlaunin og Blóðdropann