
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkir fyrir útgáfuárið 2022
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar miðvikudaginn 8. febrúar í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófinni, af formanni Hagþenkis Gunnari Þór Bjarnasyni. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við