Kristín Svava Tómasdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis 2018
Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, og hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi
Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, og hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi
Viðurkenningarráðið fyrir útgáfuárið 2018: Auður Styrkársdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Henry Alexander Henrysson og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir. Rökstuðningur Viðurkenningarráðsins: Fluttur af Auði Styrkársdóttur. Fyrir hönd
Markmið laganna er að efla útgáfu bóka íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við
Bókakynning á Borgarbókasafninu – rit tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 2. febrúar kl. 15.00 – 17. Um er að ræða samstarfsverkefni höfundanna,
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema
Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að
Formaður Hagþenkis, Jón Yngvi Jóhannsson kynnti 23. janúar kl. 16 tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni, Tryggvagötu. Hagþenkir og Borgarbókasafnið munu í
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 14. janúar. http://​https://www.althingi.is/altext/149/s/0631.html Tillaga til þingsályktunar Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi. Frá mennta-
Tilkynnt var í Kiljunni á Rúv þann 12. desember hvaða bækur hljóta verðlaun bóksala í ár og eru þau veitt í átta flokkum. Handbækur Í
Þróunarsjóður námsgagna er í umsókn Rannis Á heimsíðu sjóðiins er auglýsing þar sem segir: Fyrir hverja? Kennara, höfunda námsefnis og útgáfufyrirtæki. Til hvers? Gerð