
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, 5. desember. Tilnefningarathöfnin fór fram í Borgarbókasafninu Grófinni. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í