Veittar þóknanir til höfunda
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum.
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum.
Stjórn Hagþenkis samþykkti að veita 15 umsækjendum ferða- og menntastyrk en fimm umsóknum var hafnað að þessu sinni. Styrkur til ferðar utan Evrópu 100.000 kr.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 27. september. Þóknanir
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Alls bárust 69 umsóknir og
Úthlutunarnefnin er þannig skipuð: Bjarni Hauksson formaður, skipaður án tilnefningar, Bryndís Loftsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar, Árelía Eydís Guðmundsdóttir tilnefnd af RSÍ, Ragnar Th.
Eftirfarandi stéttar- og fagfélög kalla eftir svörum frá menntamálaráðherra hið fyrsta vegna úthlutunar úr Bókasafnssjóði þar sem brotið er gróflega á rétti félagsmanna okkar. Höfundar
Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og þremur félagsmanni ferða- og menntastyrk. Samtals kr 1.800.000. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000
Framúrskarandi rit / Tilnefndar til viðurkenningar Hagþenkis Borgarbókasafnið Menningahús Grófinni – Allir velkomnir og það verður heitt á könnunni. http://www.borgarbokasafn.is/is/content/vika-b%C3%B3karinnar-fram%C3%BArskarandi-rit Sunnudaginn 23. apríl, á Degi
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr. Ferða- og
Á heimasíðu Hagþenkis, á slánni til vinstri, eru úthlutunarreglur fyrir starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntastyrki en þeir síðarnefndu eru eingöngu fyrir félagsmenn Hagþenkis.