Veittar þóknanir til höfunda

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Hagþenkis 2017 voru 5.000.000 kr. til skiptanna. Að þessu sinni bárust 83 umsóknir og voru þær flokkaðar í þrjá flokka eftir áætluð umfangi um notkun og tekur stjórn Hagþenkis fyrst og fremst mið af rökstuðningi umsækjanda. Niðurstaða stjórnar var að veita þremur umsækjendum 100.000 kr., 70.000 kr. fengu 51 og 29 fengu 35.000 kr. Samtals kr. 4.885.000
Þá var einnig auglýst eftir umsóknum um þóknanir til rétthafa fræðslu- og heimildamynda og þátta sem sýndir voru í sjónvarpi árið 2014-2017. Til úthlutunar voru 100.000 kr. Tveir rétthafar hlutu þóknun og kr. 50.000 hver. 

Eftirtaldir hlutu þóknun: 

 

Adolf Petersen 35. 000 kr.
Aldís Unnur Guðmundsdóttir 35.000 kr. 
Andrés Indriðason 70.000 kr.
Andri Snær Magnason 100.000 kr.
Anna Jóhannsdóttir 35.000 kr.
Annelise Larsen-Kaasgaard 35.000 kr.
Ari Páll Kristinsson 35.000 kr.
Ari Trausti Guðmundsson 70.000 kr.
Arnþór Gunnarsson 35.000 kr.
Auður Pálsdóttir 35.000 kr.
Ágúst H. Bjarnason 70.000 kr.
Árni Árnason 70.000 kr.
Árni Heimir Ingólfsson 70.000 kr.
Ásdís Jóelsdóttir 70.000 kr.
Ásmundur G Vilhjálmsson 70.000 kr.
Ásta Svavarsdóttir 35.000 kr.
Ástráður Eysteinsson 70.000 kr.
Björn Þorsteinsson 70.000 kr.
Bragi Halldórsson 70.000 kr.
Brynja Baldursdóttir 35.000 kr.
Clarence E. Glad 70.000 kr.
Davíð G. Kristinsson 35.000 kr.
Dóra S. Bjarnason 70.000 kr.
Eiríkur Bergmann Einarsson 70.000 kr.
Friðbjörg Ingimarsdóttir 35.000 kr.
Friðrik G. Olgeirsson 70.000 kr.
Garðar Gíslason 35.000 kr.
Geir Sigurðsson 35.000 kr.
Gísli Ragnarsson 70.000 kr.
Gísli Sigurðsson 70.000 kr.
Guðjón Friðriksson 70.000 kr.
Guðmundur J. Guðmundsson 70.000 kr.
Guðrún Alda Harðardóttir 35.000 kr.
Guðrún Theodórsdóttor 35.000 kr.
Gunnar Lárus Hjalmarsson – Dr. Gunni 70.000 kr.
Gunnhildur Óskarsdóttir 70.000 kr.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir 70.000 kr.
Hálfdan Ómar Hálfdanarson 70.000 kr.
Helgi Máni Sigurðsson 35.000 kr.
Hermann Óskarsson 35.000 kr.
Hlín Helga Pálsdóttir 35.000 kr.
Hrefna Sigurjonsdóttir 35.000 kr.
Huginn Þór Grétarsson 70.000 kr.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 70.000 kr.
Jóhann Óli Hilmarsson 70.000 kr.
Jóhannes Bjarni Sigtryggsson 35.000 kr.
Jón K. Þorvarðarson 70.000 kr.
Jón Ormur Halldórsson 35.000 kr.
Jón Rafnar Hjálmarsson 70.000 kr.
Karl Skírnisson 70.000 kr.
Laufey Guðnadóttir 35.000 kr.
Lilja M. Jónsdóttir 35.000 kr.
Margrét Tryggvadóttir 70.000 kr.
Matthías Eydal 70.000 kr.
Ólafur Rastrick 70.000 kr.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 100
Paolo Turchi 35.000 kr.
Páll Björnsson 70.000 kr.
Ragnheiður Hermannsdóttir 70.000 kr.
Rannveig Björk Þorkelsdóttir 70.000 kr.
Róbert H. Haraldsson 70.000 kr.
Rúna Knútsdóttir Tetzschner 35.000 kr.
Sigríður D Þorvaldsdóttir 70.000 kr.
Sigríður Ólafsdóttir 70.000 kr.
Sigrún Alba Sigurðardóttir 70.000 kr.
Sigrún Helgadóttir 70.000 kr.
Sigrún Pálsdóttir 70.000 kr.
Sigurður Pétursson 35.000 kr.
Sigurður Ragnarsson 35.000 kr.
Sigurjón Baldur Hafsteinsson 70.000 kr.
Símon Jón Jóhannsson 70.000 kr.
Snorri Baldursson 35.000 kr.
Sveinn Yngvi Egilsson 35.000 kr.
Sverrir Jakobsson 100.000 kr.
Sverrir Thorstensen 70.000 kr.
Sævar Helgi Bragason 70.000 kr.
Torfi H. Tulinius 70.000 kr.
Úlfhildur Dagsdóttir 70.000 kr.
Valur Ingimundarson 70.000 kr.
Vilhelm Anton Jónsson 70.000 kr.
Þorgerður Þorvaldsdóttir 70
Þorsteinn Vilhjálmsson 70.000 kr.
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir 70.000 kr.
Samtals 4885.000 kr.

Þóknun vegna fræðslu- og heimildamyndar
Andri Snær Magnason 50.000 kr.
Ásdís Thoroddsen 50.000 kr. 
Samtals 100.000 kr.