Friðbjörg Ingimarsdóttir

Samnorræn ályktun 2022

Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig

Lesa meira »

Stjórn Hagþenkis og fulltrúaráð

STJÓRN HAGÞENKIS Gunnar Þór Bjarnason  sagnfræðingur, formaður  Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona, varaformaður Henry Alexander Henrysson heimspekingur, ritari Snæbjörn Guðmundssonjarðfræðingur, meðstjórnandi Ásdís Lovísa Grétarsdóttirframhaldskólakennari, meðstjórnandi FULLTRÚARÁÐ Gunnar Þór Bjarnason, formaður

Lesa meira »

Þegar höfundalögunum sleppir*

Erindi Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur flutt á  málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands 5. október 2022 í Þjóðminjasafninu. Höfundaréttur er að mörgu leyti sérstakt réttarsvið og skilgreining

Lesa meira »

Lestrarvenjur þjóðarinnar – niðurstöður úr könnun 2022

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Lesa meira »

Veittir handritsstyrkir Hagþenkis

Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda og bárust 10 umsóknir til níu verkefna og hlutu sex þeirra styrk.  Úthlutunarráð skipað þremur félagsmönnum,

Lesa meira »

Starfsstyrkir Hagþenkis 2022

Gunnar Þór Bjarnason formaður Hagþenkis kynnti styrkina 12. október í í Borgarbókasafninu í Grófinni að viðstöddum styrkþegum. Til úthlutunar voru 18.000.000. Alls bárust 54 umsóknir

Lesa meira »