
Guðjón Friðriksson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina Börn Í Reykjavík
Guðjón Friðriksson, Kristín Ómarsdóttir og Rán Flygenring og hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 úr hendi Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, er þau voru afhent við hátíðlega athöfn