
Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2025
Formaður Hagþenkis er kosinn til tveggja ára í senn. Núverandi formaður, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur var kosinn formaður á aðalfundi árið 2022 og síðan aftur
Formaður Hagþenkis er kosinn til tveggja ára í senn. Núverandi formaður, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur var kosinn formaður á aðalfundi árið 2022 og síðan aftur
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá IHM – Innheimtumiðstöð rétthafa auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftirfarandi: Rétthafagreiðslur til höfunda fræðslu- og
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk – hina fyrri. Það báurst 11 umsóknir og voru þær allar samþykktar. Stjórn skiptir þeim upp
Hagþenki bárust 64 umsóknir. Stjórn Hagþenkis ákvarðar upphæð þóknana til umsækjanda og var þeim skipt í þrjá flokka. Samtals var veitt til þeirra kr. 5.800.000
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur til 16. apríl kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð
Henry Alexander Henrysson skrifar 31. mars 2025. Undir lok síðasta árs mátti sjá á samfélagsmiðlum fólk víða um heim dást að hinu íslenska jólabókaflóði.
Eftir ítarlegar umræður á fundum stjórnar undanfarin misseri ákvað stjórn Hagþenkis nú í upphafi árs að gerast félagi í alþjóðlegum samtökum höfunda, International Authors
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 1. apríl kl. 17:00 í sal Neskirkju Dagskrá verður sem hér segir:Skýrsla stjórnar og reikningar.Kjör stjórnar, fulltrúaráðs og endurskoðenda.Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár.Tillaga
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 6. mars 2025. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur
Góðir gestir, Fyrir hönd viðurkenningarráðs Hagþenkis vil ég segja nokkur orð. Auk mín, sem heiti Halldóra Jónsdóttir, sátu í nefndinni þau Kristján Leósson, Ólöf Gerður