Veittar Þóknanir
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð.
Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir og tekur mið af rökstuðningi umsækjanda, höfunda, hvar, hvenær og í hvaða tilgangi verk hans hafa verið ljósrituð og eða skönnuð.
Stjórn Hagþenkis afgreiddi umsóknir félagsmanna um ferða- og menntastyrki á síðasta stjórnarfundi en einungi þrjá umsóknir bárust að þessu sinn og voru þær allar samþykktar.
Hagþenkir þarf framvegis að taka 22 % fjármagnstekjuskatt af hverri þóknun og skila til Ríkisskattstjóra. Endurskoðandi félagsins sér um forskráningar í skattskýrslur þeirra sem hljóta
Sótt er um í gegnum heimasíðu Hagþenkis – Innskráning efst til hægri. Hver og einn umsækjandi stofnar varanlegan aðgang fyrir sig með því að setja
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 22. september kl. 15.
Til úthlutunar voru 18.000.000 kr og að þessu sinni fengu 30 höfundar starfsstyrk til ritstarfa fyrir 28 verkefni. Um 50 umsóknir bárust. Í úthlutunarráðinu voru:
Ein gild umsóknir barst um ferða- og menntastyrk og var hún samþykkt. Halldóra Arnardóttir 70.000 kr.
Á heimasíðu Norsk faglitterær forfatter- og oversetterforening stendur eftirfarandi: Bokhandelens sakprosapris 2021 tildeles Bergsveinn Birgisson for boka Mannen fra middelalderen. Prisen ble delt ut under