Opið fyrir starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntastyrki til 3. júní kl. 13
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki: Starfsstyrkir til ritstarfaTil úthlutunar eru 18.000.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn