
Viðurkenningarhafi Hagþenkis
Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Hjalti Pálsson fyrir mikilsumvert framlag til lengri tíma, ritin: Byggðasaga Skagafjarðar. I.-X. bindi. Útgefandi Sögufélag Skagfirðinga. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði: Yfirgripsmikið fjölbindaverk,








