
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2024
Formaður Hagþenkis, Gunnar Þór Bjarnason kynnti tilnefningar Hagþenkis í Borgarbókasafninu í Grófinni þann 22. janúar að viðstöddum tilnefndum höfundum og gestum þeirra, stjórn Hagþenkis