
Erla Hulda Halldórsdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis fyrir ritið Strá fyrir straumi. Ævisaga Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var