Starfsstyrkir Hagþenkis og handritsstyrkir 2024
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ristarfa og handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda. Til úthlutunar voru 20.000.000 kr. til ritstarfa og 1.500.000 kr. til handritsstyrkja.
Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ristarfa og handritsstyrki fræðslu- og heimildamynda. Til úthlutunar voru 20.000.000 kr. til ritstarfa og 1.500.000 kr. til handritsstyrkja.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild. Ferða- og menntastyrkir eru fyrir
Ein af áherslum menntastefnu stjórnvalda er að í boði séu fjölbreytt námsgögn sem taka mið af möguleikum stafrænnar miðlunar og margbreytileika nemenda. Fyrirkomulag útgáfu námsgagna
Samtök íslenskra menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Þróunarsjóður námsgagna, mennta og og barnamálaráðuneytið ásamt
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur til fimmtudagsins 2. maí kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. – óháð
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Lilju Alfreðsdóttur um nýja bókmenntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. Nýrri bókmenntastefnu er ætlað að hlúa enn betur að bókmenntamenningu til
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu: Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum
Moldin fæðir og klæðir jarðarbúa og hún miðlar jafnframt ferskvatni um vistkerfi. Skilningur á náttúrunni og hvernig hún bregst við álagi vegna athafna mannsins á
Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Ólafur Gestur Arnalds fyrir ritið: Mold er þú. – Jarðvegur og íslensk náttúra. Útgefandi Iðnú. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði um ritið: Stórvirki á
Góðir gestir, Ég heiti Sigurður Snorrason og tala hér fyir munn valnefndar Hagþenkis, en í henni sitja auk mín Ársæll Már Arnarson, Halldóra Jónsdóttir, Ólöf